Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 62

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 62
Höfundur rekur tilraunlr, sem gerðar hafa verið til að framkalla meyfæífingu hjá spendýrum og ræðir spurninguna: Er meyfæðing hjá konum hugsanleg? Grein úr „Magasinet", eftir Helmuth Gottschalk. EKKTUR, enskur kvenlækn- ir skrifaði nýlega grein í brezka læknablaðið The Lancet og ræddi þar spurninguna um það, hvort meyfæðing geti átt sér stað hjá konum. Svar henn- ar við spurningunni var jákvætt: meyfæðing getur átt sér stað, þó að líkurnar séu að vísu ákaf- lega litlar. Af milljónum fæð- inga ætti samkvæmt vissum meginreglum líkindareiknings ein að geta orðið meyfæðing. Það stóð heldur ekki á, að nokkrar brezkar konur gæfu sig fram og teldur sig reiðubúnar að leggja eið út á, að þær hefðu átt eingetin börn. Leikmönnum er ekki láandi þó að þeir brosi vantrúaðir að þessu og taki ekki allt of hátíð- lega slíkan sennileikareikning, vitandi það, að það væri and- stætt náttúrunni að eggfruma þroskaðist án frjóvgunar sæðis- frumu og yrði að nýjum ein- stakling. En þarna hefur leikmaðurinn sem sagt á röngu að standa! Það er ekki andstætt eðli frum- unnar, að hún byrji sjálfkrafa að skipta sér og tímgast án þess að önnur fruma sameinist henni. Þvert á móti! Þetta er einmitt hinn upprunalegi tímgunarmáti flestra einfrumunga. Fruman skiptir sér aftur og aftur og framleiðir hverja kynslóðina á fætur annarri algerlega ,,ein síns liðs“, eða réttara sagt: af á- stæðum sem vér höfum aðeins óljósar hugmyndir um. Hjá sumum einfrumungum má öðru hvoru greina, að tvær frumur renna saman áður en æxlun með skiptingu heldur áfram. Þetta er fyrsti vísirinn að þeim tímg- unarmáta, sem algengastur er meðal æðri lífvera: tvær ólíkar frumur — eggfruman og sæðis- fruman — renna saman, svo að tímgunin geti hafizt. Þannig byrjar náttúran þroskabraut sína til æðri lífvera, sem að lokum skipta þannig með sér hlutverkum, að sumar fram- leiða eggfrumur og aðrar sæð- isfrumur: það hefur myndazt kvenkyn og kai’lkyn. I upphafi virðist svo sem náttúran eigi örðugt með að fylgja þessari nýju braut. Sérstök skilyrði þarf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.