Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 65

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 65
Flestir eru svo lánsamir að hafa alilrei kynnzt J>eim kvölum, sem fylgja miklum þorsta. Greinarhöfundur ráðleggur les- entlum, að hafa vatnsglas við liöndina! ÞORSTI. Grein úr „Scientific American“, eftir A. V. Wolf. Þorsti minn varð hæsta tréð í skógi þjáninganna. — Richard Evelyn Bird. MARGAR sögur eru til um það, hvernig þorstinn get- ur kvalið særða hermenn. Ef vökvun er takmörkuð við særð- an hermann af læknisfræðileg- um ástæðum, sýnir hann „furðu- lega slægð í því að fá vorkunn- sama herbergisfélaga eða hjúkr- unarmann til að gefa sér eitt- hvað til að dreypa á eða ísmola“. Hann „slokar með áfergju úr blómavösum, jafnvel þvagglös- um“. Hegðun sjúklinga með sér_ staka tegund sykursýki (diabet- es insipidus), sem er tiltölulega sjaldgæf, getur verið furðuleg. Hér fer á eftir frásögn af slík- um sjúklingi eftir Thomas At- kinson í læknablaði árið 1856: „Enda þótt hann væri reglu- maður, drakk hann meira en nokkur annar maður, sem ég hef þekkt; hann þurfti 25 til 30 lítra af vatni á nóttu, til þess að honum liði þolanlega, en dag- skammtur hans af þessu sann- kallaða „aqua vitae“ var hvorki meiri né minni en 50 til 60 lítr- ar. Hann setti alltaf stórt vatns- ker við rúmið sitt á kvöldin; stundum hrökk það ekki til og varð hann þá að flýta sér út að brunninum til að svala þján- ingarfullum þorsta sínum. Oft rak hann svínin úr forarvilp- unum á veginum og slökkti þorsta sinn í hálfþykkri leðj- unni.“ Við vitum, að þorsti er venju- lega settur í samband við þurrkun líkamans. Það er til tvennskonar þurrkun: „alger“ þurrkun er einfaldlega í því fólgin, að líkaminn missir svo mikið vatn, að eftir verður minna en hann þarfnast. Sá sem leikur tennis í sólskini og hita, verður fyrir algerri þurrk- un og þá um leið þyrstur. En það er líka til annarskonar þurrkun, sem getur gert vart við sig þó að meira vatn sé í líkamanum en eðlilegt er. Það gerist þegar maður borðar mikið af söltum mat, sem veldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.