Úrval - 01.04.1956, Side 77

Úrval - 01.04.1956, Side 77
Lungnakrabbinn og dauðsföll af völdum bans liafa færzt svo mjög í vöxt á síðari árum, að hann hefur verið' kailaður — Drepsótt Vesturlanda. Grein úr „New Statesman and Nation“. AÐ má nú telja sannað mál, að sígarettureykingar séu ein helzta orsök lungnakrabb- ans. Þessi staðreynd hlýtur að hafa mikil og víðtæk áhrif, eink- um með tilliti til væntanlegra varnarráðstafana. Lungnakrabbi er nú f jörutíu sinnum algengara dánarmein í Bretlandi en fyrir fjörutíu ár- um, og þessi aukning kemur nærri öll á miðaldra karlmenn. Um aldamótin síðustu tóku dán- artölur kvenna og karla að lækka þar í landi, og stafaði það af auknum hollustuháttum og bættum lífskjörum. Dánar- tölur kvenna héldu áfram að lækka, en eftir 1920 brá svo undarlega við, að miðaldra karl- menn (45—64 ára) fóru að standa í stað, og hefur dánar- tala þeirra verið óbreytt síðan; hún hefur meira að segja hækk- að að því er sumar stéttir snert- ir. Nú deyja um helmingi fleiri miðaldra karlmenn en konur á Bretlandi, og er orsökin sú, að tveir sjúkdómar, sem voru sjald- gæfir fyrir 40 árum, hafa færst g'ífurfega í vöxt. Þessir sjúk- dómar eru kransæðastífla og' lungnakrabbi. Báðir þessir sjúk- dómar leggjast oftar á karla en konur og hafa með réttu verið nefndir „drepsóttir" Vestur- landa. Kransæðastíflan er þó vafalaust algengari, en lungna- krabbinn er annar í röðinni, enda eru um 10% dauðsfalla hjá miðaldra karlmönnum af völdum hans. Og allar líkur benda til að lungnakrabbinn verði algengari en hann er nú — að dauðsföll karlmanna af völdum hans muni tvöfaldast eða jafnvel þrefaldast og að konur muni engu síður en karlmenn verða fyrir barðinu á þessum hryllilega sjúkdómi þegar tímar líða. Það eru til tvær tegundir af lungnakrabba. Önnur er svip- aðs eðlis og krabbamein í öðr- um líffærum, leggst jafnt á karla og konur og hefur ekki færzt í aukana. Hin tegundin er talsvert frábrugðin og er oft sett í sambarid við ertingu — það er þessi 'ðíðarnefnda tegund sem hefur færst svo mjog í vöxt. Alit beridir til að um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.