Úrval - 01.04.1956, Page 81

Úrval - 01.04.1956, Page 81
Á sólskinseynni. Jamaíka Iiefnr lífið sínar sktiggahiiðar. Sýnd og veruleiki á Jamaíka. Grein úr „Westermanns Monatsheften“, eftir Rudolf Jacobs. ÍAMAIKA! Nafnið vekur end- urminningar um ómþýð lög og romm sem brennur eins og eldur á tungu. Það lýsir af mið- um á belgmiklum flöskum og heillar einkum til sín þá sem rómantískir eru, ferðalanga sem flestir hafa fullar hendur fjár og vilja kynnast paradís hér á jörð, en þó með öllum nútíma- þægindum. Orðið „paradís" getur að líta á nærri hverri síðu í auglýsinga- bæklingum fyrir ferðamenn. Það getur líka talizt réttnefni, á meðan maður lætur sér nægja að skoða landslagsmyndir og horfa á eyna út um glugga á kádilják eða Ford. Náttúrufeg- urð eyjanna í Karibíahafi er mjög rómuð. Blá, alpahá fjöll, tær, sægræn lón, kókoslundir, litfögur brönugrös og víðlendir akrar með skrjáfandi sykurreyr — allt þetta er óhagganlegur veruleiki, sem blasir við ferða- manninum. En það komast fæstir ferða- menn lengra en til Montego Bay. Montego Bay er hin nýja Rivieraströnd við Karibíahafið. Þar eru Ameríkumenn fjöl- mennastir, óánægðir miljónarar og einmana konur, sem eiga of langt að sækja til Monte Carlo og Nizza, og einnig slangur af Englendingum, sem eyða rent- um sínum á Jamaíka. Svo langt sem menn muna hafa útlending- ar verið f jölmennastir í Montego Bay. Græðgin í gull kostaði frum- byggjana, sem tilheyrðu hinum hörundsljósu Karíbum, lífið -—- það er nú ekki lengur hægt að dást að þeim nema á sígarettu- myndum. Árið 1655, þegar Jamaíka varð brezk, var Montego Bay felustaður fyrir glæpalýð Evrópu. Henry Morgan, einhver illræmdasti sjóræningi sem siglt hefur undir liauskúpufána, varð jafnvel landstjóri á Jamaíka og hlaut aðalstign. En sykurreyr- og kaffiplantekrueigendur voru illa settir. Það höfðu sem sé allir sem unnið gátu verið drepnir. Þrælar frá Áfríku urðu að bæta upp missinn. Jamaíka varð svört og er það enn í dag. Afkomendur Afríkuþrælanna eru nú 97% af íbúum eyjarinn- ar. Já, einnig þetta stendur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.