Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 88

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 88
86 ÚRVAL tilraun til að skýra hvernig þetta heppilega samspil á sér stað eða hvað það er! P. B.: Teljið þér að. forlög mannsins séu ráðin meðan hann er enn í eggi? Ég á við, að nið- urskipun litninganna við frjóvg- unina ráði öllu um framtíð okk- ar á sama hátt og spilamanni eru gefin spil, sem hann telur ýmist „góð“ eða „vond“? J. R.: Segja má, að þetta gildi um sumt fólk, og hef ég þá í huga þá, sem hlotið hafa andlega veilu að erfðum. Það eru til aðrar tegundir af arf- gengum fávitahætti, t. d. hinn svonefndi phenylpyruviski fá- vitaháttur, sem svo er kallaður vegna þess að í þvagi slíkra fávita er efnasamband, sem nefnist phenylpyruvinsýra. Þessi fávitháttur á rætur sínar að rekja til rangra efnaskipta, sem án efa valda því að heilafrum- urnar fá ekki rétta næringu. Ef til vill finnst einhvern tíma ráð til að lagfæra efnaskiptin, á sama hátt og við getum nú bætt úr þeim skorti á hormón- um, sem valda sykursýki. Allt um það verðum við að viður- 'kenna, að phenylpyruviskir fá- vitar hafi hlotið sinn forlaga- dóm í arf. Sem betur fer eru þesskonar fávitatilfelli fágæt. Að sjálfsögðu eru einnig til einstaklingar, sem fyrir áhrif erfða er fyrirmunað að komast á hátt vitsmunastig. Samt hafa flestir þessara manna hlotið nægilega skynsemi að erfðum til þess að geta orðið nýtir þjóð- félagsþegnar. Þeir hafa að vísu ekki fengið sérlega góð spil á hendurnar í upphafi, en mann- lífið er svo margbrotið, svo dui- arfullt og furðulegt, að við sér- stakar aðstæður geta léleg spil komið að jafnmiklum notum og góð spil. P. B.: Getum við vænzt þess, að vísindunum muni einn góðan veðurdag takast að þekkja litn- inga mannsins og finna þann- ig nákvæmlega hverju hann á að þakka gáfur sínar, þrek, heilsu, fegurð — eða hvað eigi sök á heimsku hans, þrekleysi eða jafnvel löstum? J. R.: Já, sennilegt má telja, að einhvern tíma muni vísinda- mönnum takast að rekja erfðir til uppruna síns. Við getum vel ímyndað okkur þá tíma þegar mönnum mun takast að greina í sundur í rafeinda- eða prótónu- smásjá — eða einhverju full- komnara stækkunartæki en nú er til — erfðastofnana eða kon- in í frumunum og þekkja ,,kosti“ þeirra og ,,galla“. Þá ætti að verða unnt að spá við fæðingu einstaklings hvernig hann muni verða í útliti. Einnig kynni að vera hægt að segja fyrir um það hvort honum verði eitthvað áfátt andlega, og jafnvel einnig hvort hann búi yfir sérstökum hæfileikum. En slík greining mundi tæpast gera okkur kleift að sjá fyrir framtíð einstakl- ingsins — jafnmargvísleg og þau áhrif eru, sem hann á eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.