Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 90

Úrval - 01.04.1956, Qupperneq 90
88 tJR VAL þúsund afbrigðilegra erfða- stofna. Þessir erfðastofnar geta tengzt saman á svo marga vegu að skiptir trilljónum, jafnvel kvadrilljónum; tveir erfðastofn- ar geta tengzt á f jóra vegu, þrír á átta vegu, fjórir á 16, fimm á 32 o. s. frv. Ég ætla ekki að gera tilraun til þess að rekja þessar tölur upp í þúsund! En enginn mun efast um að talan sé há. Við höfum því fullan rétt til að staðhæfa, að aldrei muni fæðast hér á jörðinni tveir ná- kvæmlega eins menn. Sérhver maður er einstætt fyrirbrigði. Þessi fullyrðing er byggð á öruggum líffræðilegum rannsóknum. Undantekning eru auðvitað eineggja tvíburar, en sú undantekning staðfestir að- eins regluna, því að eineggja tvíburðar koma báðir úr sömu frjóvguðu eggfrumunni, og er arfur beggja því nákvæmlega hinn sami. Sérstaða einstaklingsins birt- ist í allri veru hans, í andlits- falli hans, líkamsbyggingu, lófa- og fingraförum hans, samsetn- ingu blóðsins (það eru til mill- jónir blóðtegunda) og í efna- samsetningu vefjanna. Ein af- ’leiðing þessarar sérstöðu er sú, að vef eða líffæri úr einum manni er ekki hægt að græða í annan mann. Vefurinn grær að vísu við í fyrstu, en hann getur ekki samlagazt vefjum líkamans og deyr brátt. Ástæð- an er sú, að aðskotavefurinn vekur líkamann til sjálfsvarnar. Sönnun þess, að ágræðslan mistekst vegna sjálfsvarnar lík- amans, er sú staðreynd, að vefjaflutningur milli eineggja tvíburt tekst nálega alltaf. Má jafnvel með því að flytja skinn- pjötlu milli tvíbura, fá úr því skorið hvort þeir eru eineggja eða ekki. Jafnvel hinn náni skyldleiki foreldris og barns og systkina nægir ekki til þess að ágræðsla takist. Margir munu minnast þess úr fréttum, þegar gerð var tilraun til þess að græða nýra í piltinn Marius Richard úr móð- ur hans. Bæði nýrun í piltinum voru ónýt og vildi móðirin freista þess að bjarga lífi hans með því að gefa honum annað nýrað úr sér. Frægustu læknar framkvæmdu aðgerðina við hin fullkomnustu skilyrði. Hið á- grædda nýra starfaði í nokkra daga, en síðan dó það og þá að sjálfsögðu pilturinn líka. P. B.: Hver var í þessu til- felli erfðaskyldleikinn ? Og hver er hann t. d. milli tveggja bræðra ? J. R.: Ekki er unnt að svara nema fyrri helming þessarar spurningar, þ. e. við getum skil- greint erfðaskyldleika foreldris og afkvæmis. Foreldri lætur allt- af afkvæmi sínu í té helming erfðastofna sinna; þau hafa því sameiginlegan helming erfða- stofna sinna, og auk þess að sjálfsögðu mikinn hluta hinns helmingsins, eins og allir menn. Um systkini má segja, að tölu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.