Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 106

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 106
104 ÚRVA'L glugganum og maður segir hon- um hvað sé á seiði. Ekkert var auðveldara en að segja honum frá því sem ég var sannfærður um: að lestin myndi þá og þegar lenda í á- rekstri og heimta síðan, að ég og vinir mínir og allir farþegar yrðu látnir fara úr henni tafarlaust. Gat nokk- uð verið auðveldara en þetta? Þurfti nokkuð hugrekki til að gera þetta ? Ég var ákveðinn í að láta til skarar skríða — og það strax. Ég var búinn að segja allt, sem mér gat dottið í hug við- víkjandi höndum Blakes. Lófa- lestrinum var lokið og ég hlaut lof og þakkir. Nú var stundin komin. Við vorum komin í úthverfi Lundúna. Það var þoka og dimmviðri. Ég heyrði Dorothy Elbourn segja: ,,Ó, þessi and- styggilega London. Alltaf sama þokan!“ Faðir hennar fór eitt- hvað að minnast á „varnarráð- stafanir", ,,löggjöf“ og „stein- kol“. Ég var að hlusta á hann, þegar-------.“ Laider lokaði augunum. Hann sló út hendinni. ,,Ég hafði óþolandi höfuð- verk. Þegar ég kveinkaði mér, var mér sagt, að ég mætti ekki tala. Ég lá í rúmi, og hjúkr- unarkonurnar bönnuðu mér að tala. Ég var í sjúkrahúsi. En ég vissi ekki hvernig ég var þangað kominn. Þegar mér var farið að batna, spurði ég um ástæðuna. Mér var sagt, að ég hefði fengið heilahristing. Ég var meðvitundarlaus þegar ég kom í sjúkrahúsið og komst ekki til meðvitundar fyrr en eftir tvo sólarhringa. Ég hafði lent í slysi — járnbrautarslysi. Mér fannst það mjög undar- legt. Ég hafði komið heill á liúfi til föðurbróður míns, og ég minntist ekki að hafa ferðazt neitt eftir það. Þegar menn fá heilahristing, er algengt að þeir gleymi því sem gerðist rétt fyrir slysið; menn geta gleymt mörgum klukkustundum. Þannig var því farið með mig. Einn góðan veð- urdag kom föðurbróðir minn til að heilsa upp á mig. Þegar ég sá hann, fékk ég allt í einu minnið aftur. I sama svip minnt- ist ég alls, sem gerzt hafði. En mér tókst að hafa hemil á tilfinningum mínum. Ég spurði hvernig slysið hefði viljað til. Föðurbróðir minn sagði, að lest- arstjórinn hefði ekki tekið eftir viðvörunarmerki vegna þokunn- ar og hraðlestin hefði rekizt á vöruflutningalest. Ég spurði ekki um afdrif farþeganna — það var óþarfi. Föðurbróðir minn fór að lýsa slysinu fyrir mér, en þá fór ég að tala óráð. Ég man hve hann varð óttasleg- inn á svipinn, og hjúkrunarkon- an þaggaði niðri í honum. Meira man ég ekki. Ég var fárveikur. Enginn hugði mér líf, en samt tóri ég enn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.