Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 14

Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 14
magn til verkefnisins, enda þessi aðgangur að upp- lýsingum orðinn að veruleika vegna frumkvæðis þeirra og ábendinga. Verkefnisstjórnin hefur einnig starfað af miklum krafti. í ársbyrjun 2001 var ráðinn á Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn eða Lbs - Hbs starfsmaður; Þóra Gylfadóttir, sem vinnur með stjórninni og hefur komið upp vefsetrinu Hvar.is http://www.hvar.is þar sem m.a. er hægt að tengjast gagnasöfnunum og finna upplýsingar um þau og samningana við seljendur þeirra. Verkefnisstjórnin hefur gengið frá fleiri samning- um um aðgengi að gagnasöfnum og er smám saman að fikra sig frá hinu almenna yfir í hið sérhæfða. í nóvember 2001 var búið að semja um landsaðgang að 31 gagnasafni, rúmlega 6.700 altexta tímaritum 330.000 rafritum engilsaxneskra bókmennta, þremur alfræðisöfnum, einni orðabók og einni vefgátt.13 Við bókasafnsfræðingar fögnum þeim áföngum sem náðst hafa en höldum áfram vöku okkar og bendum á það efni sem við íslendingar þurfum að hafa aðgang að til þess að geta verið fullgildir þátt- takendur í heimi vísinda, menningar og fræða. Eða, eins og dr. Ingjaldur Hannibalsson sagði í erindi sínu á málþinginu 11. sept. 1997: „... aðgangur að upplýs- ingum hefur ekki aðeins áhrif á samkeppnisstöðu íslendinga í rannsóknum og þróun heldur einnig á samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs og lífskjör íslendinga."14 Tilvitnanir. 1 Eiríkur Þ. Einarsson, 1990. 2 Sólveig Þorsteinsdóttir, 1991. 3 Karl Markús Bender, 1990. 4 Sólveig Þorsteinsdóttir, 1997. 5 Sólveig Þorsteinsdóttir, 1997. 6 GALILEO. http://www.usg.edu/galileo/history.html 7 Sólveig Þorsteinsdóttir, 2001 og http://bella.mrn.stjr.is/ utgafuskra/ 8 Sólveig Þorsteinsdóttir, 2001 og http://bella.mrn.stjr.is/ utgafuskra/ 9 HvarPis : rafræn gagnasöfn., http://www.hvar.is. 10 HvarPis : rafræn gagnasöfn, http://www.hvar.is. 11 ISI : Web of Knowledge. http://www.isinet.com/isi/hot/ essays/index.html 12 ISI : Web of Knowledge. http://www.isinet.com/isi/hot/ essays/index.html 13 HvarPis : rafræn gagnasöfn. http://www.hvar.is 14 Ingjaldur Hannibalsson, 1997. Heimildir Eiríkur Þ. Einarsson, 1990. Nýting erlendra gagnabanka. Upplýsingar eru auðlind. Reykjavík, Samstarfsnefnd um upplýsingamál, bls. 259-269. GALILEO (Georgia Library Learning Online) (URL: http:// www.usg.edu/galileo/history.html) HvarPis : rafræn gagnasöfn [vefur Verkefnisstjórnar um aö- gang að gagnasöfnum] (URL: http://www.hvar.is ) [Uppl. sóttar 23/05/01,19/11/01 og 23/11/2001.] Ingjaldur Hannibalsson, 1997. Samkeppnisstaða íslendinga í rannsóknum og þróun með tilliti til aðgengis að upplýs- ingum. (URL: http://www.bokis.is/radstmal/ingjaldur.htm ) [Uppl. sóttar 19/12/2001.] ISI : Web of Knowledge. (URL: http://www.isinet.com/isi/ hot/essays/index.html) [Uppl. sóttar 20/9/2001.] Karl Markús Bender, 1990. Fjarskiptanet og gagnaflutningar. Upplýsingar eru auðlind. Reykjavík, Samstarfsnefnd um upplýsingamál, bls. 89-97. Sólveig Þorsteinsdóttir, 2001. Um aðgang bókasafna, stofn- ana og einstaklinga að erlendum og innlendum gagna- söfnum. Bókasafnið 25: 36-48. Sólveig Þorsteinsdóttir, 1991. Eiríkur Þ. Einarsson, 1990. Nýt- ing erlendra gagnabanka [gagnrýni]. Bókasafnið 15: 44-45. Sólveig Þorsteinsdóttir, 1997. Bókasafn Landspítalans. Sál aldanna - íslensk bókasöfn í fortíð og nútíð (ritstj. Guðrún Pálsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir). Reykjavík, Há- skólaútgáfan, bls. 163-172. Um aðgang bókasafna, stofnana og einstaklinga að erlend- um og innlendum gagnasöfnum : skýrsla nefndar á veg- um menntamálaráðuneytisins, 1999. (URL: http://bella. mrn.stjr.is/utgafuskra/ ...) [Uppl. sóttar 19/12/2001.] Summary: Access to electronic scientific material in Iceland - an overview An overview is given of the development of access to elec- tronic material in Iceland over the last 30 years. Online searches were introduced in Iceland in the seventies. They were expensive during the first years since telephone costs were very high. In 1981, online searches were taught for the first time in Library & Information Science in the University of Iceland. The Internet reached Iceland in 1986 and these two events increased online searches in research libraries. In 1988, a medical library in Reykjavik bought the first databases on CD-ROM, which quickly became popular in the major research libraries. The medical libraries were also pioneers in subscribing to electronic journals and made the first consortium in the country. A cónference on the access to electronic databases, held in Reykjavik in Autumn 1997, is now considered to be a turning point in consortia in Icelandic libraries. Librarians, scientists and governmental representatives participated, and proposed that the Icelandic government would appoint a committee to organize access to electronic resources. In 1999, the committee reported some major suggestions to the Ministry of Education. The Ministry appointed, as sugg- ested, a new committee in January 2000 that is responsible for negotiating with vendors and publishers. In 1999, the Ministry made a contract with the publishers of Britannica Online to provide every resident in Iceland with access to the encyclopedia. This contract was quite unique, but the committee has since then made similar contracts with several vendors and publishers of electronic journals and databases. The project is financed mainly by the Icelandic libraries, with assistance from the authorities. 12 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.