Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 52

Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 52
Kynjaskiptingin var mismunandi milli skóla. Af þeim sem svöruðu spurningunni voru í Kvennaskól- anum 68,83% konur, 58,59% í FÁ og 48,75% í MS. Hins vegar voru karlar 47,5% í MS, 37,37% í FÁ og 25,97% í Kvennaskólanum. Athyglisvert er að um 20% að- spurðra svara spurningunni ekki. Skýring á því gæti verið ótti við að hægt væri að rekja svörin. Ekki var beðið um fæðingarár í könnuninni en rúm- lega helmingur allra þátttakenda hafði verið 3-5 annir í framhaldsskóla og rúmlega 31% hafði verið 1-2 annir. Flestir þátttakendur eru því líklega á aldrinum 16-18 ára. Af svörum þátttakenda má ráða að um 20% svar- enda í FÁ, 26% í Kvennaskólanum og 33% í MS nota skólasafnið daglega eða oft í viku. Um þriðjungur svarenda úr öllum skólunum nota söfnin einu sinni í viku. Þeir sem nota skólasafnið einu sinni í mánuði, sjaldnar eða aldrei voru um 26% í MS, 35% í Kvenna- skólanum og 47% í FÁ. Á skýringarmyndinni hér að neðan kemur fram hvernig skiptingin er á heildarnið- urstöðum frá öllum skólunum. Mynd 1 (1. sp. - notkun bókasafns- og upplýsingamiðstöðvar skólans) Einu Sjaldnar sinni í en einu mánuði sinni í mánuði Aldrei Svara ekki 1 FÁ B Kvennask. Spurt var hvers vegna nemendur kæmu á safnið. Eins og sjá má á mynd 2 sögðust flestir koma til að fá gögn að láni, vegna heimildaleitar, próflesturs, rit- gerðarsmíðar eða undirbúnings fyrir kennslustundir. Um 3% í FÁ segjast ætla að hitta félagana á bóka- safninu en rúm 18% segjast koma í sömu erindagerð- um á safnið í Kvennaskólanum og MS, eins og fram kemur á mynd 2. Helgast þetta líklega af staðsetn- ingu safnanna í skólunum en söfnin í Kvennaskól- anum og MS eru miðsvæðis en safn FÁ ekki. Eftirtektarvert er á mynd 2 að mjög mismunandi er hve hátt hlutfall nemenda segir kennara vísa sér á bókasöfn skólanna, eða 6,88% í MS, 16,88% í Kvenna- skólanum og 29,29% í FÁ. Þegar spurt var um notkun nemenda á öðrum bókasöfnum kvaðst um þriðjungur svarenda úr FÁ og MS nota önnur bókasöfn oft eða stundum en 57% úr Kvennaskólanum. Áberandi er að nemendur Kvennaskólans leita mest nemenda skólanna þriggja til annarra safna sem skýrist ef til vill af nálægð skólans við stór söfn, svo sem Borgarbókasafn (sem var á þessum tíma við Þingholtsstræti) og Þjóðarbókhlöðu. 75% svarenda úr MS, 55% úr FÁ og 48% úr Kvennaskólanum kváðust hafa fengið safnkennslu. Mynd 2 (3. sp. - tilgangur heimsóknar á bókasafns- og upplýsingamiðstöð skólans) Undir Heimilda- Hitta Sækja Fágögn Lesa Verkefni/ Kennari Annað kennslu- leit félagana afþreyt- aðláni fyrirpróf ritgerð sendir stund mgu á safn ! FÁ | Kvennask. í skólunum þremur fá allir nýnemar, sem koma beint úr grunnskóla, kennslu í safnnotkun. Líkleg skýring á því hversu hátt hlutfall nemenda í FÁ fær ekki kennslu í að nota bókasafn skólans er að þeir koma margir hverjir úr öðrum framhaldsskólum, oft- ast eftir eina til tvær annir þar. Mynd 3 (4. sp. - notkun annarra bókasafna) 50% Stundum Sjaldan Aldrei Svara ekki FÁ Kvennask. Eins og fram kemur á mynd 5 telja um 61% úr MS, um 53% úr FÁ og 43% úr Kvennaskólanum kennslu í að nota bókasafn skólans mjög gagnlega eða frekar gagnlega. Einnig var spurt hvort nemendur teldu gagnlegt að fá kennslu í heimildaleit í tengslum við ákveðin verkefni. Meirihluti þeirra sem svöruðu, eða um 76%, töldu það gagnlegt þannig að leggja þyrfti meiri áherslu á þennan þátt í starfsemi safnanna. Mynd 4 (5. sp. - kennsla í notkun bókasafns- og upplýsingamiðstöðvar skólans) 80% 60% 40% 20% 0% FÁ Kvennask. MS 1 Já I Nei ■ Svara ekki 50 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.