Gátt


Gátt - 2004, Síða 22

Gátt - 2004, Síða 22
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S 22 Tissot, P. (2004). Terminology of vocational training policy: A multilin- gual glossary for an enlarged Europe. Luxembourg: Office for the Official Publications of the European Communities. VOX. (e.d.). Hva er realkompetanse? Definisjon. Sótt 20. september 2004 af: http://www.vox.no/index.asp?startID=&topExpand=1000089&last- menuitem=1000365&subExpand=&strUrl=//applications/System/pub- lish/view/showobject.asp?infoobjectid=1002713 Hugtök á íslensku, ensku og norsku Óformlegt nám e: Non-formal learning n: Ikke formell læring Formlaust nám e: Informal learning n: Uformell læring Raunfærnimat e: Validation of informal/ nonformal learning n: Realkompetanse- vurdering Dæmi um skilgreiningar sem fram komu á umræðuvefnum - Samkvæmt skilgreiningu VOX í Noregi er óform- leg færni sú færni sem aflað er í námi utan skólakerfis til dæmis hjá símenntunarmið- stöðvum, námsflokkum eða með námskeiðum á vinnustað. Þessi færni er oft staðfest með skírteini eða viðurkenningu á þátttöku í námskeiðum. - Fram kom tillaga um að nota hér hugtakið form- legt nám um skipulagt nám utan skólakerfis. - Samkvæmt skilgreiningu VOX í Noregi er önnur formlausari færni sú færni sem einstaklingur býr yfir,en hefur engin skírteini eða staðfestingar á að hann hafi tileinkað sér. - Einnig hafa komið tillögur um að nota hugtökin óformað nám, óformbundið nám og svo látlaust nám vegna þess að það tekur aldrei enda (lát- laust) og þrátt fyrir verðleika þess er því sjaldan hampað (látlaust). - Samkvæmt skilgreiningu VOX í Noregi er raun- færni öll sú þekking og færni sem einstaklingur hefur aflað sér í formlegu námi, í launaðri eða ólaunaðri vinnu, félagsstörfum, frístundaiðkun eða á annan hátt. Orðasafn Cedefop (íslensk þýðing FA) - Nám sem er innifalið í skipulögðu ferli en ekki augljóslega ætlað sem nám (m.t.t. námsmarkmiða, námstíma eða námsstuðnings) en inniheldur mikil- væga námsþætti. Óformlegt nám er ásetningur af hálfu námsmannsins. Leiðir venjulega ekki til prófskírteinis eða viðurkenningar. - Nám sem er afleiðing af daglegum athöfnum tengdum starfi, fjölskyldu eða frítíma. Ekki skipu- lagt m.t.t. námsmarkmiða, tíma eða stuðnings. Formlaust nám er sjaldnast ásetningur náms- manns og er yfirleitt ekki vottað. Ath.: Það sem lærist af reynslu eða fyrir tilviljun hefur einnig verið flokkað sem formlaust nám. - Það ferli að safna saman og viðurkenna þekkingu, reynslu, færni og hæfni sem einstak- lingar hafa aflað sér á lífsleiðinni við mismunandi aðstæður, t.d. í námi, starfi eða í frístundum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.