Gátt


Gátt - 2004, Page 45

Gátt - 2004, Page 45
Þegar færniþættirnir liggja fyrir ákveða stjórnendur og starfsmenn í sameiningu hvaða þættir eiga við hvert starf og hver þekkingin eigi að vera. Stjórnendur eiga þar síðasta orðið. Tökum sem dæmi starf aðstoðarmanns í aflstöð. Samkvæmt starfslýsingu á hann að vinna við daglegan rekstur, eftirlit og viðhald í stöðinni og öðrum veitumannvirkjum sem tilheyra henni. Hvað þýðir það í raun? Hvaða færni þarf hann að hafa til að geta sinnt því sem skyldi? Eftir að hafa greint það með starfsmönnum, sem gegna viðkomandi störfum, og stjórnendum þeirra lítur myndin svona út: Eins og sést á myndinni þarf aðstoðarmaður að þekkja KKS sem er ákveðið skráningarkerfi orkuvera sem notað er hjá Landsvirkjun (Kraftwerk Kennzeichnensystem). KKS-handbók er aðgengileg á vefnum sem og útprentuð. Þar eru skilgreindar þær aðferðir sem notaðar eru við skráningu vél- og rafbúnaðar og byggingamannvirkja við hönnun, gæslu og viðhald hjá Landsvirkjun (LV). Þegar 45 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.