Gátt


Gátt - 2004, Síða 60

Gátt - 2004, Síða 60
60 Í grunnskólanum skal unnið að því í samvinnu við heimilin að búa nemendur undir líf og starf. (Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti, 1999:14) Þessi setning vekur til umhugsunar því að hana má skilja sem svo að líf grunnskólabarna hefjist ekki fyrr en að skólagöngu lokinni. Einnig er umhugsunarvert hvernig á að búa börn og unglinga undir störf í samfélagi sem breytist ört. Hvers konar færni og þekking kemur þeim og samfélaginu helst að notum? Við þessari spurningu eru ugglaust mörg svör en eitt má telja víst og það er að fjöl- breytileiki vegur þungt á metum. Saga mannsins sýnir að margvíslegir hæfileikar hans hafa þroskast og þróast í glímu við umhverfið við að leita lausna á ýmsum málum og skapa afurðir sem gera lífsbaráttuna auðveldari. Í gegnum tíðina hafa mismunandi hæfileikar verið í háveg- um hafðir eftir efnum og aðstæðum. Á Íslandi kom það sér vel hér áður fyrr að vera fjárglöggur eða fiskinn en þá hæfileika lærðu menn ekki í skóla. Skólakerfið eins og við þekkjum það í dag á rætur að rekja til iðnbyltingarinnar. Þá höfðu menn þróað vélar og tæki til að leysa mannshöndina af hólmi og voru bjart- sýnir á að vélvæðingin myndi auðvelda lífsbaráttuna. F J Ö L G R E I N D A K E N N I N G I N Í F U L L O R Ð I N S - F R Æ Ð S L U beint sjónum að því sem betur má fara og vænlegt er til árangurs. Það skiptir miklu máli að móta fræðslustefnu og velja aðferðir sem hæfa nemendum og duga til árang- urs, ekki bara við að afla þekkingar heldur til aukinnar lífsleikni. Því fullorðnum finnst líka stórgóður leikur að læra þegar sá leikur er sniðinn að þeirra þörfum. Sigrún Jóhannesdóttir, menntaráðgjafi hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Heimildir Brookfield, S. D. (1986). Understanding and Facilitating Adult Learning: A Comprehensive Analysis of Principles and Effective Practices. San Francisco: Jossey-Bass. Knowles, M. S., Holton, E. F. og Swanson, R. A. (1998). The Adult Learner, (5. útgáfa). Houston: The Gulf Publishing Company. Meier, D. (2000). The Accelerated Learning Handbook. N.Y.: McGraw-Hill Merriam, S. B. og Caffarella, R. S. (1999). Learning in Adulthood: A Comprehensive Guide. (2. útg.). San-Francisco: Jossey-Bass. Merriam, S. B. (2001). Something Old, Something New: Adult learning theory for the twenty-first century. The New Update on Adult Learning Theroy, 89, 2001, 93-96. San Francisco: Jossey-Bass. „Stundum þarf að aflæra gamla þekkingu og færni til að rýma til fyrir nýrri.” F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.