Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 81

Gátt - 2004, Blaðsíða 81
81 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Heimildir Aarkrog, Vibe. (1997). Samspillet mellem teori og praktik, de merkantile erhvervsuddannelser. FoU Publikation Nr. 7 - 1997: Undervisningsministeriet Erhvervsskoleafdelingen. Guðmunda Kristinsdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir. (2004a). Verslunarfagnám: Skýrsla um fyrsta áfanga verkefnis: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Óútgefið efni. Guðmunda Kristinsdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir. (2004b). Verslunarfagnám: Námsskrá og gátlistar tilraunaverkefnis: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Óútgefið efni. Magnussen, Lisbeth. (1997). Fremtidens jobprofiler på det merkantile område. FoU Publikation Nr. 8 - 1997: Undervisningsministeriet Erhvervsskoleafdelingen. Samtök verslunar og þjónustu. Fréttapóstur. Sótt 27. september 2004 af: http://www.svth.is/user/news/view/0/153 Samstarfssamningur milli KVASIS, samtaka fræðslu- og símenntunar- miðstöðva á landsbyggðinni og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins Þann 12. nóvember sl. var undirritaður samstarfssamningur milli Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og símennt- unarmiðstöðva innan Kvasis, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á landsbyggðinni, en þær eru: Farskólinn – miðstöð símenntunar Norðurlandi Vestra, Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Fræþing - Fræðslumiðstöð Þingeyinga, Fræðslunet Austurlands, Fræðslunet Suðurlands, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi, Viska - fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja. Meginmarkmiðið með samstafinu er að stuðla að því að fólk á vinnumarkaði með litla grunnmenntun, fólk sem horfið hefur frá námi án þess að ljúka prófi frá framhaldsskóla, innflytjendur og aðrir sambærilegir hópar fái betri tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Þetta mikilvæga verkefni verður unnið í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir með það að markmiði að styrkja samkeppnishæfni samstarfsaðilanna. Aðrir samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvarinnar geta orðið þeir sem vinna að eða bjóða upp á fræðslu fyrir markhópinn innan eða utan hefðbundinna menntastofnana. Til að árangur verði sem bestur munu aðilar samningsins byggja upp sameiginlegt gæðakerfi með það að markmiði að votta gæði fræðsluaðila utan hins hefðbundna skólakerfis og kennslu fullorðinna á þeirra vegum. Einnig mun verða safnað upplýsingum um þann árangur sem næst í þessu samstarfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.