Gátt - 2014, Blaðsíða 34
34
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4
Ljóst er af mynd 5a að mikill meirihluti hefur ekki starfað
við sína sérgrein á Íslandi. Ekki var spurt um ástæður þess
eða hverjar þátttakendur telja ástæðurnar vera en telja má
víst að bæði skorti á íslenskukunnáttu og að skorti á tæki-
færum á íslenskum vinnumarkaði sé um að kenna.
Á mynd 5b má sjá að hærra hlutfall karla en kvenna hafa
starfað við sína sérgrein á Íslandi, eða 41,7% á móti 19,1%
kvenna. Þar sem fleiri karlar en konur í hópi þátttakenda hafa
menntun og reynslu á sviði iðngreina, má draga þá ályktun
32,6%
20,4%
17,1 %
13,2%
12,8%
12,4%
11,6%
10,9%
9,3%
7,4%
6,6%
5,8%
5,8%
5,0%
4,7%
3,9%
Verslunarmaður
Byggingaverkamaður
Matreiðslumaður
Bílstjóri með sérhæfingu
Málari
Smiður(húsgögn)
Smiður
Umönnun barna
Ræstitæknir
Starf í móttöku
Rafvirki
Starf við rafsuðu
Starf sem félagsliði
Bifvélavirki
Öryggisvörður
Vinna við bókhald/
Bókhaldari
Mynd 3 – Starfsreynsla (lengri en 6 mánuðir). Mynd 5a – Hefur þú starfað við þína sérgrein
á Íslandi?
28,6%
27,1%
23,8%
18,6%
17,1%
14,8%
13,8%
13,8%
13,3%
13,3%
12,9%
12,9%
12,4%
Hvernig á að stofna og
reka fyrirtæki á Íslandi
Meiraprófi á vinnuvélar
Meiraprófi fyrir
fólksflutningabíla
Leikskólaliðanámi
Meiraprófi fyrir leigubíla
Félagsliðanámi
Námi í ferðaþjónustu
Námi í hárgreiðslu
Nám fyrir lagermenn
Námi í snyrtifræðum
Námi í bókhaldi
Sjúkraliðanámi
Leiðsögunámi
Mynd 4 – Hvers konar starfstengdri þjálfun hefur þú
áhuga á?
80,0%
70,0%
60,0%
50,0%
40,0%
30,0%
20,0%
10,0%
0,0%
30,2%
Já Nei
69,8%
100%
80,0%
70,0%
60,0%
50,0%
40,0%
30,0%
20,0%
10,0%
0,0%
80,9%
19,1%
Konur
Nei Já
Karlar
58,3%
41,7%
Mynd 5b – Hefur þú starfað við þína sérgrein
á Íslandi? Skipt eftir kyni.