Gátt - 2014, Blaðsíða 71

Gátt - 2014, Blaðsíða 71
71 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Þátttakandi fær einnig umsögn þar sem niðurstöðum er lýst í texta út frá hverjum hæfniþætti eins og hann birtist í við- miðum um almenna starfshæfni. Auk þess fær hann almenna umsögn frá matsaðila sem byggir á niðurstöðum og frammi- stöðu þátttakanda í ferli raunfærnimatsins. Eins og komið hefur fram þá eru niðurstöður eign einstaklingsins og hann velur hvort og hvernig hann nýtir þær en möguleiki er t.d. að nýta þær til að lýsa hæfni í ferilskrá og leggja fram í atvinnuviðtali. Í L o K I N Að raunfærnimatsverkefninu loknu verða viðmið, matsað- ferðir og matstæki endurskoðuð og þróuð áfram út frá reynslu og niðurstöðum úr þessu verkefni. Hæfniþættir í hæfnigrunni FA verða uppfærðir til sam- ræmis þeim breytingum sem kunna að verða. Almenn starfs- hæfni er nú þegar undirstaða í greiningum á hæfnikröfum starfa og framundan eru ýmis tækifæri til námshönnunar og annars sem byggir á almennri starfshæfni. H e I M I L d I R Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011. Almennur hluti (2012). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Brewer, L. (2013). Enhancing youth employability: What? Why? and How? Guide to core work skills. International Labour Organization. Sótt 21. október af http://www.ilo.org/wcmsp5/groups/public/---ed_emp/---ifp_ skills/documents/publication/wcms_213452.pdf Cedefop (2013, júní). Roads to recovery: three skill and labour markets scenar- ios for 2025. Cedefop Briefing note. Sótt 21. október 2014 af http://www. cedefop.europa.eu/EN/Files/9081_en.pdf Conference Board of Canada (2014). Employability Skills 2000+. Sótt 21. október 2014 af http://www.conferenceboard.ca/topics/education/learn- ing-tools/employability-skills.aspx Department of Education, Employment and Workplace relations (2012). Employability Skills Framework. Sótt 21. október 2014 af http://www. vetpd.qld.gov.au/resources/pdf/tla/employability-skills-framework- phase-1-report.pdf Fjóla María Lárusdóttir (2013). Raunfærnimatskerfi í hraðri uppbyggingu ásamt upplýsinga- og ráðgjafarkerfi. Gátt: Ársrit um framhaldsfræðslu. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Guðmunda Kristinsdóttir (2014). Hæfnigreiningar FA. Gátt: Ársrit um fram- haldsfræðslu. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Karl Sigurðsson (2014). Færniþörf á vinnumarkaði, horfur til næstu 10 ára. Vinnumálastofnun. Áfangaskýrsla. European Communities (2007). Key Competences for Lifelong Learning. Euro- pean Reference framework. Sótt 22. október af http://www.alfa-trall.eu/wp-content/uploads/2012/01/EU2007-keyCompeten- cesL3-brochure.pdf Lit.voc Literacy and vocation (e.d.) European workplace Literacy Profile (Euro- pean Core Curriculum). Sótt 21. október 2014 af http://www.grundbild- ung-und-beruf.info/index/503/ National Quality Council (2008). Employability Skills: Fostering, Assessing and Reporting. Sótt 21. október 2014 af http://www.nssc.natese.gov. au/__data/assets/pdf_file/0008/69452/RTO_pamphlet_Employability_ skills_fostering_assessing_and_reporting_web_version.pdf OECD (2013). OECD Skills Outlook 2013: First results from the Survey of Adult Skills. OECD Publishing. Sótt 20. október 2014 af http://dx.doi. org/10.1787/9789264204256-en Revow (2010). Viðurkenning á færni til starfa. Notkun aðferðafræði raunfærni- mats í ákveðnum störfum. Sótt 21. október 2014 af http://www.revow.eu/ files/Lei%c3%b0beiningarb%c3%a6klingurREVOW_1720742926.pdf) STEMNET (e.d.). Employability skills, Top 10. Sótt 21. október af http://www. exeter.ac.uk/ambassadors/HESTEM/resources/General/STEMNET%20 Employability%20skills%20guide.pdf VOX: Nasjonalt fagorgan for kompetansepolitikk (e.d.). Grunnleggende ferdigheter. Sótt 20. október 2014 af http://www.vox.no/Grunnleggende- ferdigheter/ U M H Ö F U N d I N N Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir er náms- og starfsráð- gjafi hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Hún hefur lokið MA- prófi frá Háskóla Íslands í náms- og starfsráðgjöf og diplóma í sama fagi frá Háskólanum í Þrándheimi í Noregi, BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði og hefur kennsluréttindi frá HÍ. Gígja starfaði áður hjá Mími-símenntun og einnig í grunn- og framhaldsskólum. Helstu verkefni hennar hjá FA tengjast náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu og raunfærnimati. Guðmunda Kristinsdóttir er sérfræðingur hjá Fræðslumið- stöð atvinnulífsins, sjá nánari upplýsingar á bls. 59. A b S T R A C T General competence is here defined as personal competence which is important in the labour market and common to most occupations. In addition, there are other specified com- petencies for various occupations. Nowadays, a lot of people expect to change jobs several times during their working life rather than continuing in the same job. General competencies are transferrable skills that can be used in another context and transferred from one occupation or sector to another. Employers seek job appli- cants who have acquired this interdisciplinary competence and want to develop it further. By defining general competence in an objective and measurable manner, its discussion and application become more useful for the individual, the economy and educational institutions. The Education and Training Service Centre (ETSC) has been developing an analysis of criteria for general competence in order to reinforce the projects that ETSC is responsible for, and now the Centre is working on a project on validation of real competencies where these criteria are being tested.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.