Gátt - 2014, Blaðsíða 105

Gátt - 2014, Blaðsíða 105
105 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 I P A V e R K e F N I : þ R ó U N R A U N - F Æ R N I M A T S T I L A Ð e F L A S T A R F S - H Æ F N I F U L L o R Ð I N N A M e Ð L I T L A F o R M L e G A M e N N T U N Árið 2012 fékk FA svonefndan IPA (Instrument for Pre- Accession Assistance – IPA) – styrk frá Evrópusambandinu til verkefnisins Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun. Heildarupphæð verkefnisins er 2.500.000 evrur og nam styrkur Evrópusam- bandsins 1.875.000 evrum eða 75% af upphæðinni. Mót- framlag 25% greiðir Fræðslusjóður. Verkefnið hófst formlega 1. september 2012 og er til þriggja ára. Verkefnalýsingin var unnin í samráði við mennta- og menningarmálráðuneytið, velferðaráðuneytið og aðila vinnumarkaðarins ásamt fjármálaráðuneyti og Sérfræðiset- urs í ævilangri náms- og starfsráðgjöf. Í verkefninu átti að leggja grunn að 47 nýjum raunfærnimats-verkefnum, auk þess að byggja átti upp vefgátt um störf og nám með 500 lýsingum starfa. Þetta starf byggðist meðal annars á grein- ingum á þörfum vinnumarkaðar fyrir þekkingu, sem unnar eru af Vinnumálastofnun. Í lok verkefnisins átti að kynna afurðir þess. Þetta er stærsta einstaka verkefnið, sem FA hefur tekið að sér utan þjónustusamnings við mennta- og menn- ingarmálaráðuneytið. Staða verkefnisins nú er óljós, en mikill árangur hefur náðst með þeirri vinnu sem þegar er lokið. Í september 2013 óskaði ESB eftir því að hægt yrði á vinnu við verkefnið og sendi síðan uppsagnarbréf með tveggja mánaða fyrirvara í febrúar 2014. FA telur uppsögnina ólögmæta og hefur leitað lögfræðiaðstoðar til að gæta hagsmuna sinna. Einnig hefur verið send kvörtun til Umboðsmanns Evrópu- sambandsins. R A U N F Æ R N I M A T Í N ý j U M G R e I N - U M Haldnir hafa verið fundir með hagsmunaaðilum og unnið með framkvæmdaraðilum vegna undirbúnings og samninga- gerðar fyrir framkvæmd raunfærnimats. Umfangsmikil vinna átti sér stað í tengslum við að draga fram áfanga í greinum, útbúa verklýsingar, forsendur, verðkönnunargögn, samn- inga, fylgiskjöl og skilablöð. Send voru út bréf til samstarfs- aðila reglulega til kanna áhuga á þátttöku í verðkönnunum og auglýsa greinar í verðkönnun. Samtals voru 22 samningar gerðir við framkvæmdaraðila um vinnu við gátlista- og verk- færagerð og framkvæmd raunfærnimats (12 nýjar greinar á tímabilinu). Yfirlit stöðu raunfærnimatsverkefna Lokið var við gerð viðmiða og verkfæri í mati fyrir verð- könnun í Almennri starfshæfni (unnið í samstarfi við hags- Greinar í raunfærnimati Staða 1 Málmsuða Fræðslunet-símenntun á Suðurlandi Lokið 2 Slátrun Fræðslunet-símenntun á Suðurlandi Lokið 3 Skrúðgarðyrkja IÐAN-fræðslusetur Lokið 4 Félagsmála- og tómstundabraut Mímir-símenntun Lokið 5 Skólaliðar- og stuðningsfulltrúar Fræðslusetrið Starfsmennt Lokið 6 Tölvuþjónustubraut Miðstöð símenntunar á Suðurlandi Lokið 7 Almennar bóklegar greinar Mímir-símenntun Í vinnslu 8 Hestamennska Fræðslunet-símenntun á Suðurlandi Í vinnslu 9 Garð- og skógarplöntubraut Fræðslunet-símenntun á Suðurlandi Í vinnslu 10 Fiskveiðar Miðstöð símenntunar á Suðurlandi Í vinnslu 11 Ylræktarbraut Fræðslunet-símenntun á Suðurlandi Í vinnslu 12 Netagerð IÐAN-fræðslusetur Í vinnslu 13 Fiskeldi Miðstöð símenntunar á Suðurlandi Í vinnslu 14 Aðstoðarþjónar IÐAN-fræðslusetur Í vinnslu 15 Tanntæknar Fræðslusetrið Starfsmennt Í vinnslu 16 Almenn starfshæfni Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Í vinnslu 17 Rannsóknartæknar Fræðslusetrið Starfsmennt Í vinnslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.