Gátt - 2014, Blaðsíða 110

Gátt - 2014, Blaðsíða 110
110 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Tafla 3 – Fjöldi staðinna eininga í raunfærnimati eftir greinum. Grein Fjöldi einstaklinga Fjöldi mat- samtala Fjöldi eininga í mati Fjöldi staðinna eininga Meðalt. staðinna eininga Bílgreinar 56 216 2.280 1.527 27,3 Blikksmíði 3 15 169 116 38,7 Framreiðsla 13 26 643 509 39,2 Húsasmíði 47 94 2.321 1.843 39,2 Kjötiðn 1 2 11 0 0,0 Leikskólabrú 7 38 120 105 15,0 Matartækni 30 60 688 437 14,6 Matreiðsla 16 32 1.073 491 30,7 Málaraiðn 11 22 370 240 21,8 Málmsmíði 12 60 641 507 42,3 Múraraiðn 5 10 193 147 29,4 Pípulögn 22 39 662 533 24,2 Rafvirkjun 31 135 343 275 8,9 Rennismíði 1 4 37 31 31,0 Skipstjórn 16 32 283 150 9,4 Skrifstofubraut 20 100 435 303 15,2 Stálsmíði 13 57 683 566 43,5 Verslunarfagnám 10 20 460 417,7 41,8 Vélstjórn 32 165 932 593 18,5 Vélvirkjun 23 98 1.127 799 34,7 Samtals 369 1.225 13.471 9.590 26,0 stigi ráðþega sést að um 75% hafa ekki lokið námi á fram- haldsskólastigi, þ.e. aðeins lokið grunnskóla eða hafið nám í framhaldsskóla og ekki lokið. Hlutfall þeirra sem hefur lokið iðn- eða starfsmenntun var 14%. Þjónusta náms- og starfsráðgjafa við atvinnuleitendur jókst mikið árin 2009 og 2010 á meðan ráðgjöf við ein- staklinga í starfi dróst saman. Þessi mikla breyting hefur svo gengið nokkuð til baka eftir það. Fjöldi viðtala atvinnuleit- enda hjá náms- og starfsráðgjöfum símenntunarmiðstöðv- anna fækkaði á milli 2010 (5.996), 2011 (5.082) og 2012 (3.834) en fjölgaði svo aftur árið 2013 (4.140). Þegar hlutfall viðtala við atvinnuleitendur er skoðað sést að það lækkaði úr 59% árið 2010 í 48% árið 2011 og svo niður í 38% árið 2012. Á milli áranna 2012 og 2013 hafa svo nánast engar breytingar orðið á dreifingu viðtala hvað atvinnuþátttöku varðar. R A U N F Æ R N I M A T Á árinu 2013 fóru 316 einstaklingar í raunfærnimat í lög- giltum iðngreinum, 285 hjá IÐUNNI fræðslusetri og 31 hjá Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins. Fjöldi staðinna eininga á Tafla 2 – Fjöldi staðinna eininga i raunfærnimati í löggiltum iðngreinum. Fræðsluaðili Fjöldi einstak- linga Fjöldi eininga í mati Fjöldi staðina eininga Fjármagn Kostn. á ein. án ráðgjafar Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 31 343 275 2.310.000 8.400 IÐAN fræðslusetur 285 11.830 8.339 70.047.600 8.400 Samtals 316 12.173 8.614 72.357.600 8.400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.