Gátt - 2014, Blaðsíða 83

Gátt - 2014, Blaðsíða 83
83 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 N Á M S K e I Ð I Ð Sem fyrr greinir hófst námskeiðið í lok janúar 2014 og var það í höndum kennara Promenntar, verkefnastjóra Fjöl- menntar og einhverfuráðgjafa. Námskrá Promenntar fyrir námið Tölvuviðgerðir – CompTIA A+ var lögð til grundvallar án mikillar aðlögunar en með þeim stuðningi og eftirfylgd sem hópurinn þurfti. Meginviðfangsefni námskeiðsins var fræðileg og verkleg kennsla í að setja saman tölvu, bilana- greina, stilla vélbúnað og stýrikerfi og þekkja helstu íhluti og hugtök sem fylgja tölvubúnaði. Nemendur urðu sex talsins eins og að var stefnt, fimm karlar og ein kona. Mæting var einstaklega góð og ekkert brottfall var úr hópnum. Í upphafi var áætlað að námskeiðið yrði kennt einu sinni í viku í átta vikur, fjórar kennslustundir í senn. Þegar líða tók á námskeiðstímann var ljóst að nemendahópurinn hafði allar námslegar forsendur til að ljúka þátttöku sinni með alþjóð- legu prófi. Til þess að það gæti orðið var nauðsynlegt að lengja námskeiðið um fjórar vikur eða 16 kennslustundir svo hægt væri að fara yfir allt það námsefni sem undirbúningur fyrir prófið krafðist. Hópurinn sýndi því mikinn áhuga og var því sótt um aukafjárveitingu til verkefnisins. Fjárveiting fékkst og lauk hópurinn tilskyldum kennslustundafjölda. Stuðningi við nemendur á námskeiðinu var þannig háttað að verkefnastjóri frá Fjölmennt sat allar kennslu- stundir, nemendum og kennara til aðstoðar. Á þann hátt gat verkefnastjóri fylgt eftir því sem kennari var að leggja fram á einstaklingsmiðaðan hátt – fylgst með og boðið fram stuðning ef á þurfti að halda. Að auki var verkefnastjóri í samskiptum við nemendur og aðstandendur þeirra á nám- skeiðstímanum til þess að miðla upplýsingum og gera grein fyrir framgangi mála. e F T I R F y L G d o G M A T Á N Á M - S K e I Ð I Eftir að námskeiðinu lauk var öllum nemendum boðið upp á viðtal með eða án aðstandenda og sáu einhverfuráð- gjafi og verkefnastjóri um að leiða þau. Tilgangur þeirra var þríþættur; að fá fram skoðun nemenda á námskeiðinu, að hvetja þá til þess að fara í próf og í þriðja lagi að ræða hvernig þeir gætu nýtt sér þekkinguna til frekara náms eða atvinnu. Í viðtalinu lögðu nemendur drög að undirbúningi sínum fyrir prófið, hvernig stuðning þeir þyrftu og settu sér markmið sem gætu einfaldað þeim prófundirbúninginn. Skyldi þetta virka? Sýnikennsla hjá Pétri kennara. Að gera tilraunir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.