Gátt - 2014, Blaðsíða 64

Gátt - 2014, Blaðsíða 64
64 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Hvernig móttökur fékk bKA meðal fyrirtækja og starfsmanna? Við fáum aðeins jákvæð viðbrögð og við sjáum líka að þau fyrirtæki sem fá stuðning taka verkefnið mjög föstum tökum. Margir segja að þeir hefðu ekki sett í gang námskeið í grunn- leikni ef ekki hefði komið til stuðningur frá BKA. Hver hefur stærsta áskorunin verið við framkvæmd bKA verkefnisáætlunarinnar? Stærsta áskorunin varð ljós strax í upphafi þegar við gátum ekki veitt stuðning til fjölmargra góðra og hæfra verkefna af því við höfðum ekki næga peninga. Stjórnmálamenn hafa lagst á sveif með okkur og aukið framlögin þannig að nú getum við veitt nær öllum umsækjendum styrki, en enginn fær styrk fyrir öllum kostnaði. Við höfum séð að mjög víð- tæk pólitísk eining ríkir um BKA verkefnið meðal allra stjórn- málaflokka á Stórþinginu. Í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2015 leggur ríkisstjórnin til að framlag til BKA verði hækkað um 280 milljónir íslenskra króna. Að auki vilja yfirvöld bæta við nýjum verkefnum á þessu sviði og vilja nota nálægt 186 miljónir króna til þess sem við köllum BKF (Basiskompetanse i frivilligheten) eða grunnleikni meðal frjálsra félagasam- taka. Í frumvarpinu er líka lagt til að þróa sérstakt verkefni til að kortleggja grunnleikni, sem verður lagað að þörfum fullorðinna. Lagt er til að veita ríflega 93 milljónum íslenskra króna til þessa verkefnis. Að sjálfsögðu vitum við enn ekki hvort þessi ákvæði í fjárlagafrumvarpinu verði samþykkt en þau sýna samt, svo ekki verður um villst, að norsk yfirvöld leggja mikla áherslu á þennan málaflokk og vilja að unnið sé duglega að því að auka grunnleikni fólks. U M H Ö F U N d I N N Albert Einarsson, er verkefnastjóri Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna, NVL. hann hefur unnið við fullorðins- fræðslu á Íslandi, í Noregi og víðar á norrænum vettvangi í meira en 20 ár. Albert er félagsfræðingur og kennari. Hann er fastráðinn deildarsérfræðingur hjá Vox í Noregi, samhliða starfinu fyrir NVL. Hjá Vox starfar Albert við fræðsluverkefni um grunnfærni í atvinnulífinu, sem veitir fjárstuðning til verk- efna með kennslu í lestri og skrift, reikningi og tölvunotkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.