Gátt - 2014, Blaðsíða 36

Gátt - 2014, Blaðsíða 36
36 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 en þeir fari að læra eitthvað annað. Tileinkun tungumáls gerist með því að nota tungumálið en margir innflytjendur hafa fá tækifæri til að nota málið og verða framfarir því mjög hægar eða alls engar. Samþætting tungumálanáms og starfsþjálfunar veitir möguleika á að efla fólk bæði persónu- lega, hvað varðar þátttöku í íslensku samfélagi, og að efla það á vinnumarkaði með því að gefa því tækifæri til að fá fjölbreytt störf. Það er allra hagur að slíkt kerfi fái að þróast og blómstra á Íslandi. U M H Ö F U N d A N A Sólborg Jónsdóttir er deildarstjóri Tungumála- og fjöl- menningardeildar hjá Mími-símenntun. Hún hefur starfað lengi að málefnum sem tengjast íslenskukennslu fyrir útlend- inga og námsefnisgerð. Aleksandra Chlipała, hefur lokið MA-gráðu í sálfræði (sér- hæfing: menningarsálfræði, skipulagssálfræði og íþróttasál- fræði). Hún er verkefnastjóri í fjölmenningu og frístundaráð- gjafi í frístundamiðstöðinni Kampi. Hún vinnur einnig með Mími-símenntun, Vinnumálastofnun og fleiri aðilum við ólík fjölmenningarleg rannsóknarverkefni og viðburði (e. work- shops). Aleksandra er félagi í fjölmenningaráði Reykjavíkur- borgar og félaginu ProjektPolska.is. A b S R A C T In the fall of 2013 Mímir Continuing Education conducted an online survey on the vocational education of Polish job appli- cants in Iceland. The project was funded by the Ministry of Education, Science and Culture through the “Learning is the Way to Work” programme. The Directorate of Labour was a partner in this project and Aleksandra Chlipała was in charge of conducting the survey and its processing in cooperation with Sólborg Jónsdóttir. The objective of the survey was to map the vocational education of Polish job applicants and their interest in seek- ing further vocational education in Iceland. The findings can be used to develop vocational education programmes and validation of real competencies suitable for the target group. The largest immigrant group in Iceland is Polish. A vast vari- ety of vocational education is offered in Poland and only a part of this to be found in Iceland. Sometimes it has proven difficult for Polish people to have their vocational education and work experience validated in Iceland. By mapping and presenting the education of this group it is hoped that it will become better known and therefore easier to compare it to the Icelandic educational system and labour market. Hope- fully this will make it easier for immigrants to acquire varied vocational education and strengthen validation of real com- petencies.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.