Gátt - 2014, Blaðsíða 57

Gátt - 2014, Blaðsíða 57
57 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Ýmsar leiðir eru færar við að greina hæfnikröfur starfa en vandasamt getur verið að setja mælistiku á huglæga pers- ónulega þætti eins og samskiptahæfni, frumkvæði eða þjón- ustulund þar sem þessi hugtök hafa mismunandi merkingu í hugum fólks. Góð persónuleg hæfni1 er þó eitt af því mikil- vægasta hjá öflugum starfsmanni. Með því að nota hlutlæg viðmið og vel skilgreind hugtök má reikna með að niður- staðan verði áreiðanlegri. 1 Með hæfni er hér átt við þá eiginleika einstaklingsins sem hafa áhrif á það hvernig honum tekst að beita þeirri þekkingu og leikni sem hann býr yfir. Hæfni er atferli sem hægt er að mæla og bera saman við skilgreind viðmið og hana er hægt að efla með þjálfun og kennslu. H Æ F N I G R U N N U R F A FA hefur tekið í notkun gagnabanka sem hefur að geyma fjöldann allan af fyrirfram skilgreindum og þrepa- skiptum lýsingum á hæfni, svoköll- uðum hæfniþáttum. Dæmi um einn slíkan hæfniþátt má sjá á mynd 1. Hæfniþættirnir koma frá kanadíska ráðgjafafyrirtækinu Human Resource Systems Group (www.hrsg.ca) sem hefur í yfir 20 ár unnið að þróun þeirra og skilgreiningu á því hvaða hæfni skipti megin máli gUÐMUNdA KristiNsdóttir H Æ F N I G R e I N I N G A R F A Leiðarljós FA við hönnun á námi til undirbúnings þátttöku í atvinnulífinu er að námið sé hnit- miðað, hagkvæmt og henti þörfum fullorðinna. Nám þarf að byggja á vandaðri greiningu á því hvaða hæfni starfið krefst og hvaða kröfur verða gerðar til starfsmanna í framtíðinni. Það er til hagsbóta að þeir sem vinna að greiningu hæfnikrafna vinni á samræmdan hátt og skili samanburðarhæfum afurðum. Því hefur FA þróað aðferð og verkfæri sem standa samstarfsaðilum til boða. Guðmunda Kristinsdóttir Mynd 1– dæmi um hæfniþátt. Aðlögunarhæfni Lagar sig að aðstæðum eftir þörfum til að ná árangri í síbreytilegum aðstæðum og í vinnu með mismunandi einstaklingum og hópum. Þrep 1.a Þrep 1.b Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 • Aðlagast breytingum með aðstoð • Þiggur ráðleggingar eða aðstoð til að aðlagast nýjum aðstæðum. • Tileinkar sér nýtt verklag sem skipulagt er af öðrum. • Sættir sig við breyt- ingar. • Viðurkennir nauðsyn aðlögunar • Er tilbúin/n að breyta um vinnulag ef á þarf að halda. • Skilur og viðurkennir gildi annarra sjónarmiða og hugmynda um hvernig á að gera hlutina. • Sýnir jákvætt viðhorf þegar tekist er á við breytingar. • Lagar sig að aðstæðum • Breytir eigin hegðun eða nálgun svo hún falli að aðstæðum. • Beitir reglum og verkferlum á sveigjan- legan hátt en innan þeirra marka sem gildi starfsins (fyrirtækisins) kveða á um. • Aðlagar eigin hegðun til að ná sem bestum árangri í breytilegum aðstæðum. • Aðlagast mjög fjöl- breyttum þörfum • Lagar sig að nýjum hug- myndum og sýnir frum- kvæði við breytilegar aðstæður. • Styður og lagar sig að áskorunum /breytingum sem ögra hefðbundnu verklagi. • Lagar sig að ólíkum ein- staklingum og hópum í margs konar aðstæðum. • Gerir ráð fyrir breyt- ingum og endurskoðar eigin áætlanir og for- gangsröðun í samræmi við það. • Aðlagar skipulag og áætlanir • Aðlagar verkáætlanir til að mæta nýjum kröfum eða nýrri forgangs- röðun. • Endurskoðar mark- mið verkefna þegar kringumstæður krefjast þess. • Kemur auga á og bregst strax við þegar ný tækifæri opnast eða ný áhætta blasir við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.