Gátt - 2014, Blaðsíða 65

Gátt - 2014, Blaðsíða 65
65 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 út rammaviðmið um hæfni í upp- lýsingatækni og er henni skipt á fjögur svið, grunnþekkingu á upp- lýsingatækni, hæfni í að nálgast upplýsingar, samskiptahæfni með aðstoð upplýsingatækni og sköpun með aðstoð upplýsingatækni. Þriðja námskeiðið var skipulagt af ACEFIR, katalónskum samtökum um menntun, þjálfun og rannsóknir og fjallaði aðallega um læsiskennslu ólæsra innflytjenda, sem var einnig meginþema fjórða námskeiðsins, sem haldið var hjá VOX í Noregi. Almennt var mikill áhugi á námskeiðunum og má geta þess að yfir 200 manns sóttu um að komast að á fjórða námskeiðið en einungis var pláss fyrir 20 þátttakendur á hverju námskeiði. Greinarhöfundar sóttu tvö af þessum fjórum nám- skeiðum, Halla Valgeirsdóttir sat fyrsta námskeiðið og Sól- borg Jónsdóttir og Guðfinna Harðardóttir sátu það fjórða. Á fyrsta námskeiðinu3 voru kynntar leiðir til þjálfunar fyrir 3 Fyrirlestrana má finna á https://www.youtube.com/watch?v=RSe5K1- CCoE&index=2&list=PLIkpR5lMu6I3IztQCUzoa-SM7GPG_ZFLK gUÐFiNNA hArÐArdóttir, hALLA VALgEirsdóttir og sóLBorg jóNsdóttir e V R ó P S K T S A M S T A R F S N e T U M G R U N N L e I K N I Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur átt aðild að evrópsku samstarfsneti um eflingu grunnleikni full- orðinna (European Basic Skills Network, EBSN), frá stofnun þess árið 2010. Meðlimir netsins eru ríflega 70 og koma frá 27 Evrópulöndum og þremur löndum utan Evrópu. Netið er opið ráðuneytum og stofnunum sem móta stefnu um málaflokkinn, sinna rannsóknum á sviðinu eða eru fulltrúar samtaka sem vinna að eflingu grunnleikni fullorðinna. Sýn EBSN er að öllum verði tryggður aðgangur að þjálfun þeirrar grunnleikni sem þarf til að geta verið virkir þátttakendur í námi, starfi og samfélagi. Með grunnleikni er átt við læsi, ritun, meðferð talna, færni í að tjá sig og notkun upplýsinga- tækni.1 Halla Valgeirsdóttir Sólborg Jónsdóttir Guðfinna Harðardóttir Forsprakki EBSN er Graciela Sbertoli, sérfræðingur hjá VOX í Noregi, og er hún formaður framkvæmdanefndar EBSN en skrifstofa netsins er hjá ungverskum samtökum um ævinám (e. The Association for Life long Learning (ALLL)). Vefsíða samstarfsnetsins er http://www.basicskills.eu/. Meðal þess sem samstarfsnetið hefur lagt áherslu á frá upphafi er að vinna að skýrari stefnumótun um nám leiðbein- enda í fullorðinsfræðslu, sem sérhæfa sig í að aðstoða full- orðna við að ná aukinni grunnleikni. Í því skyni voru haldin fjögur námskeið (EBSN Academy) þar sem þátttakendur voru fyrst og fremst þeir sem sinna kennaramenntun, þjálfun leið- beinenda eða hönnun náms í grunnleikni. Fyrsta námskeiðið var haldið hjá VOX í Noregi og fjallaði meðal annars um nýlegar niðurstöður PIAAC2 könnunar OECD á grunnleikni fullorðinna og um þjálfun leiðbeinenda og kennara sem kenna grunnleikni með áherslu á notkun upplýsingatækni. Annað námskeiðið var skipulagt af menntamálaráðuneyti Lúxemborgar og fengu þátttakendur meðal annars kynningu á nýlegri rammaáætlun landsins um grunnleikni fullorðinna sem lýsir hæfnimarkmiðum á fimm sviðum, ritun, læsi, tal- máli, hlustun og talnalæsi. Þá hefur Lúxemborg einnig gefið 1 Sjá umfjöllun um grunnleikni í grein Guðmundu Kristinsdóttur í þessu riti. 2 Niðurstöður fyrstu könnunar OECD á grunnleikni fullorðinna voru gefnar út þann 8. október 2013, sjá frekari umfjöllun í Gátt 2013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.