Gátt - 2014, Blaðsíða 32

Gátt - 2014, Blaðsíða 32
32 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 ALEKsANdrA ChLipAłA og sóLBorg jóNsdóttir G R e I N I N G Á S T A R F S M e N N T U N P ó L S K R A A T V I N N U L e I T e N d A Haustið 2013 stóð Mímir-símenntun fyrir rafrænni könnun um starfsmenntun pólskra atvinnuleitenda á Íslandi. Verkefnið var styrkt af mennta- og menningar- málaráðuneytinu í gegnum sjóðinn Nám er vinnandi vegur. Samstarfsaðili í könnuninni var Vinnumála- stofnun. Aleksandra Chlipała sá um framkvæmd könn- unarinnar og úrvinnslu hennar í samstarfi við Sólborgu Jónsdóttur. Markmiðið með könnuninni var að kortleggja starfsmenntun pólskra atvinnuleitenda og kanna áhuga meðal þeirra á frekari starfsmenntun á Íslandi. Niður- stöðurnar er hægt að nýta til að þróa starfs mennta- úrræði og raunfærnimat sem hentar markhópnum. Pólverjar eru stærsti hópur nýrra íbúa landsins. Starfs- menntun í Póllandi er af mjög fjölbreyttum toga og alls ekki allt sem er í boði þar er til á Íslandi. Það hefur því stundum reynst Pólverjum erfitt að fá menntun sína og starfsreynslu metna hér á landi. Með því að kortleggja þessa menntun og kynna hana verður hún vonandi sýnilegri og auðveldara að bera hana saman við íslenska menntakerfið og íslenskan vinnumarkað. Vonandi verður það til þess að auka möguleika innflytjenda til fjöl- breytts starfsnáms og til að efla raunfærnimat. Sólborg JónsdóttirAleksandra Chlipała F R A M K V Æ M d Úrtakið var 1.540 einstaklingar sem höfðu verið á atvinnu- leysisskrá í sex mánuði eða lengur á tímabilinu 1. janúar 2010 til 31. desember 2012. Könnunin var nafnlaus og fengu 1.340 einstaklingar sendan tölvupóst með tengli á rafræna könnun. Hvatning til að taka þátt var send tvisvar sinnum með sms-skilaboðum en einnig var hringt í 30 ein- staklinga sem höfðu ekki tölvupóst og þeim boðið að taka þátt. Spurningarnar voru á pólsku og voru niðurstöður ekki persónugreinanlegar. Alls 258 manns svöruðu könnuninni, eða 19,3%. 26 einstaklingar neituðu þátttöku eða 1,94%. Þótt svarhlutfall geti talist lágt er það mat greinarhöfunda að niðurstöðurnar gefi góðar vísbendingar um bæði menntunar- stig og þá tegund starfsmenntunar sem pólskir innflytjendur á Íslandi búa yfir. Spurningarnar voru alls 13. Spurt var um: 1. Kyn 2. Aldur 3. Menntun 4. Starfsheiti 5. Starfsreynslu (alla reynslu lengri en 6 mánaða) 6. Áhuga á að taka þátt í starfstengdu námi 7. Hvers konar starfstengdu námi væri áhugi fyrir 8. Áhuga á að taka þátt í tungumálanámskeiði 9. Hvers konar tungumálanámskeiði væri áhugi fyrir 10. Hvort viðkomandi hefði unnið við sína starfsgrein á Íslandi 11. Hvort viðkomandi ynni núna á Íslandi 12. Kunnáttu í íslensku (sjálfsmat) 13. Gefinn var möguleiki á athugasemdum og spurn- ingum frá þátttakendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.