Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Page 54

Læknaneminn - 01.12.1980, Page 54
COOH (PGH2; PGR2) Mynd 4. Myndu-n proslaglandina. Ekki er Ijóst hvort myndwn PGF er hvötu-ð af ensími eður ei. („endoperoxið reductasi“?) gæti einfaldlega verið ensímlaust fyrirbæri, þar eð endoperoxið afoxast í PGF hvenær sem vefja homogenöt hafa afoxunar- miðla s. s. SH-efnasambönd, ferrihaem efnasambönd o. s. frv. Veruleg umsetning endoperoxiða í PGF er jafnvel sjáanleg eftir að slík hómogenöt hafa verið soðin, sem þar með útilokar ensímvirkni. Vera má að enginn „endoperoxið reductasi“ sé til. Og þá að PGF sé til staðar í vefjum sem hafa til- tölulega lítið af E og D isomerasa ensímum en jafn- framt nægjanlegt magn afoxunarmiðla (sjá mynd 4). Frá endoperoxiifum til thromboxane A oy B (PUD) Það var fyrst árið 1974 að Hamberg og Samuels- son lýstu niðurbroti PGG2 í efnasamband það er síðar hlaut nafnið thromboxane. Þeir lýstu niður- broti PGG2 í blóðflögum manna. Þau tvö megin efnasambönd er mynduðust úr endoperoxiðinu voru C17 hydroxy fitusýra (HHT) og pólar efnasamband er ekki hafði verið lýst áður, hemi-acetal af 9,12L-dihydroxy-8-(l-hydroxy-3-oxo- propyl)-5,10- heptadecadienoic sýru. Tilraunir með 1802 leiddu í ljós að bæði endoper- oxið súrefnisatómin voru tekin upp í sexhyrning 52 pólar efnasambandsins, þótt nákvæmur hvarfgangur væri ekki þekktur þá. Síðar sama ár gerðu Samuelsson et al magn- bundna mælingu á myndun þessa pólar efnasam- bands (þá nefnt PHD), hydroxy-fitusýrunnar HHT og prostaglandina. Þegar þvegnar blóðflögur úr mönnum voru klumpaðar (aggregated) með throm- bini, losnaði mikið magn af arachidonic sýru oxun- ar afleiðum. Um það bil þriðjungur þeirra var PHD, en í afganginum var álíka mikið af HHT og lipoxi- genasa myndefnum. Magn prostaglandina (Eo og F2a) var miklum mun minna en nýmyndað magn PGGo, sem benti til þess að prostaglandin sem slík væru mynduð í ó- veruleg magni þar, miðað við önnur endoperoxið product. Ferill niðurbrots PGG2 í þessi efni í blóðflögum var skýrður 1975 af Hamberger et al, en þeir lýstu þá hvarfinu þegar PGGo er breytt í PHD via mjög ó- stöðugt milli efni (sjá mynd 5). Með því að bæta ýmsum kjarnsæknum (nucleophil) hvarfefnum s. s. ethanoli, methanoli, natrium azide, í blóðflögu in- cubation, sem þá leiddi til myndunar hinna ýmsu af- leiðna, mátti álykta um byggingu þessa milliefnis. Vegna þess að þetta efni hafði oxane hring, var öflugur blóðflöguhleypir og í þessu tilfelli leitt af arachidonic sýru (því 2 tvíbindingar), þá var það LÆ KNANEMINH

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.