Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 8
2) Framsögumaður bæjarmálanefndar var Steindór
Steindórsson. Til máls um tillögur hennar tók Gylfi
Þ. Gíslason.
3) Framsögumaður verkalýðsmálanefndar var Jón Sig-
urðsson.
4) Framsögumaður fræðslu- og menningarmálanefndar
var Benedikt Gröndal. Til máls um tillögur hennar
tóku Guðmundur G. Hagalín, Soffía Ingvarsdóttir,
Arngrímur Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson,
Bjarni Andrésson, Benedikt Gröndal, Guðný
Helgadóttir, Jóhann G. Möller og Jóhanna Egils-
dóttir.
5) Framsögumenn útbreiðslu- og skipulagsnefndar
voru Arngrímur Kristjánsson og Jóhann G. Möller.
Til máls um álit hennar tóku Steindór Steindórsson,
Páll Þorbjarnarson, Albert Imsland, Arngrímur
Kristjánsson, Stefán Stefánsson, Guðm. G. Hagalín,
Jón Axel Pétursson, Reinhardt Reinhardtsson og
Vilhelm Ingimundarson.
6) Framsögumaður fjárhagsnefndar var Jón P. Emils.
Til máls um tillögur hennar tóku Guðmundur R.
Oddsson, Guðm. G. Hagalín og Pétur Pétursson.
7) Framsögumaður blaðnefndar var Bragi Sigurjóns-
son. Um tillögur hennar tóku til máls Stefán Péturs-
son, Jón Axel Pétursson, Erlendur Þorsteinsson,
Sigurjón Á. Ólafsson, Benedikt Gröndal, Stefán Jóh.
Stefánsson, Gylfi Þ. Gíslason og Haraldur Guð-
mundson.
8) Framsögumaður allsherjarnefndar var Hannibal
Valdimarsson. Um tillögur hennar tók til máls
Þórður Þorsteinsson.
Carl P. Jensen flutti þinginu og kveðju og árnaðar-
6