Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 45

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 45
þeirri hækkun, er átti sér stað hér á landi á tímum sam- stjórnarinnar með formann Alþýðuflokksns í forsæti. En ísland verður fyrst alvarlega viðskila við hin Norðurlöndin, þegar stjórnarhættirnir breyttust hér á landi. Á þeim tímum til þessa dags, hefir vísitalan í Danmörku hækkað um 28%, í Svíþjóð um 28,3% og í Noregi um 29%. Menn skulu bera þetta saman við 102% hækkun vísitölunnar á íslandi á þessum sama tíma. Sannast hér vel hið fornkveðna: Veldur hver á heldur. Sú geysilega aukning verðbólgunnar, sem átt hefir sér stað hér á landi, og fer langt fram úr því, sem þekkist í nágrannalöndunum, á að sjálfsögðu að veru- legu leyti rót sína að rekja til gengislækkunarinnar, en einnig stafar hún nokkuð af verðhækkunum á erlend- um markaði, sem sérstaklega áttu sér stað á tímabili, en það virðist nú aftur draga úr henni, þó lítið hafi þess gætt hér á landi. En skipulagslausir innflutnings- hættir, samfara afnámi verðlagseftirlitsins, sem leiddu til stórkostlegra verðhækkana eða jafnvel okurs, hafa þar vissulega miklu illu fil vegar komið. Og loks hefir mikil hækkun landbúnaðarafurða þar siglt í kjölfarið og valdið miklum vandkvæðum. En verst af öllu hafa þó staðið fyrirheit ríkisstjórnar- innar í sambandi við gengislækkunina og stefnu hennar yfirleitt, um það, að til kjaraskerðingar almennings ætti ekki að koma. í fyrsta lagi gefur framfærsluvísitalan nýja hvergi nærri rétta mynd um hina stórauknu dýr- tíð. í öðru lagi er kaupgjaldsvísitalan nú 10 stigum lægri og er greidd á kaup eftir á með þriggja mánaða fresti. En verst af öllu er þó hið almenna og alvarlega atvinnuleysi, sem fylgt hefir stjórnarstefnunni sem kol- svartur skuggi hennar. Þegar allt þetta kemur saman 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.