Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 59

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 59
að stjórnarflokkarnir myndu fylgja því forsetaefni, er ráðherrarnir kæmu sér saman um. A hinn bóginn var það ljósara, eftir því, sem tímar liðu fram, að fjöldi manna úr öllum lýðræðisflokkunum, hefðu ákveðinn augastað á Ásgeiri Ásgeirssyni sem forsetaefni. Meðal Alþýðuflokksmanna var vart rætt um annan. Liðu svo stundir, og innan ríkisstjórnarinnar stóð lát- laust þóf, og mun því hafa verið mest fram haldið af Framsóknarráðherrunum, að velja ætti sem forsetaefni mann úr röðum góðra embættismanna, er ekki hefðu haft sig mikið í frammi í stjórnmálum. Báru ráðherrar beggja stjórnarflokkanna fram tillögur um menn af sinni hálfu, sem ekki náðist samkomulag um. Innan Sjálfstæðisflokksins fóru að heyrast ákveðnar raddir um framboð til forsetakjörs af flokksins hálfu, og voru þá einkum tilnefndir formaður flokksins, Olafur Thors eða bróðir hans Thor Thors sendiherra. Til þessara manna beggja mun hafa verið leitað, en þeir að lokum neitað að verða í kjöri. Fulltrúar Alþýðuflokksins leituðu að fyrra bragði eftir því við forsætisráðherra, að reynt yrði sem víðtæk- ast samkomulag um framboð, og bentu þá á það, sem þeir töldu staðreynd, að Ásgeir Ásgeirsson nyti mikils fylgis í öllum lýðræðisflokkunum, og væru mestar líkur til þess, að hann gæti orðið sameiningartákn mikils hluta þjóðarinnar. Forsætisráðherra vildi halda málinu til samninga innan ríkisstjórnarinnar og taldi sig ekki geta sagt neitt ákveðið. En þegar það kvisaðist, að vel gæti svo farið, að Sjálfstæðisflokkurinn byði fram sérstakt forsetaefni af sinni hálfu, óskaði forsætisráðherra eftir viðtali við nefnd Alþýðuflokksins, og var með hon- um í þeim umrgeðum Vilhjálmur Þór forstjóri. Engin 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.