Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 43

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 43
borði, samtímis því, sem verðbólgan óx geigvænlega. Og nú sýnist allt vera að reka í strand að nýju, og stjórnin virðist ekki sjá önnur úrræði en útvíkkun báta- gjaldeyrisins eða nýja almenna gengislækkun. Og nú er einnig svo málum komið, að togaraútgerðin berst mjög í bökkum, og hafa þaðan komið ákveðnar óskir eða kröfur um aðstoð eða rétting mála þessa atvinnu- reksturs. Því fer víðs fjarri, að skapazt hafi jafnvægi í fjár- hagsmálum þjóðarinnar. Verðlag hækkar hröðum skref- um, og öðru hvoru í stórum stökkum og á stefna stjórnarinnar þar verulega sök. Verðlagseftirlit hefir að mestu verið afnumið, og það á ýmsum sviðum leitt til geigvænlegs okurs. Skipulagslausir og handahófs- kenndir innflutningshættir valda vaxandi 'vandkvæð- um. Viðskiptajöfnuðurinn er geysilega óhagstæður, og virðist þar síga á ógæfuhlið. Á valdatíma núverandi ríkisstjórnar hefir orðið halli á viðskiptunum við útlönd, er nemur samtals tæpum 600 millj. króna. Þessum halla hefir orðið að mæta, svo ekki skapaðist algert öngþveiti, með erlendu gjafafé, með erlendum lánum og greiðslum fyrir þjónustu frá varnarliðinu. Magn útflutningsfram- leiðslunnar hefir frekar dregizt saman. Allt virðist hall- ast alvarlega á ógæfuhlið. Það er mjög langur vegur frá því, að hér á landi sé hægt að tala um frjálsa innflutningsverzlun. Bátagjald- eyriskerfið var þar að verulegu leyti frávik. Hinar svo- nefndu frílistavörur hafa á margan hátt aðeins orðið nafnið tómt, og æ því meir sem lengur hefir liðið. Oft hefir orðið erfitt, tekið langan tíma, jafnvel að engu orðið um innflutning á vörum, sem að nafninu til voru taldar á frílista. Hefir þar oft staðið í vegi beinn gjald- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.