Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 44

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 44
eyrisskortur, þannig að bankarnir hafa ekki getað af- greitt gjaldeyri til þessa innflutnings. Og á síðustu tímum hefir verið svipt mörgum burðarstoðum undan byggingu þess hrófatildurs, sem nefnt hefir verið „frjáls verzlun" í herbúðum stjórnarinnar. Á ég þar við ráðstafanir þær, er ríkisstjórnin lét gera á þann veg að skylt sé að kaupa ýmsar vörur frá svonefndum clearinglöndum, sem jafnvirði útfluttra vara til þess- ara landa. Hefir það að sjálfsögðu í för með sér, að ekki er hægt að sæta hagkvæmustu innkaupum, og að miður nauðsynlegum vörum, með háu verði er hrúgað inn í landið þó jafnvel geti orðið skortur á nauðsynleg- ustu vörum. Það er mjög löng leið frá því, að stjórnin hafi látið draga úr sköttum og tollum. Allt hefir það farið vax- andi, meðal annars hinn illræmdi söluskattur, þó niður- greiðslur á nauðsynjum almennings séu að mestu úr sögunni og ekki sé tekin ábyrgð á ákveðnu fiskverði. Veruleg undirrót óhamingjunnar í þessum efnum, sem skapað hefir þau vandkvæði, er nú ríkja í þjóð- félaginu, er hið ört vaxandi verðlag í landinu, sú geysi- lega verðbólga, er leitt hefir af stjórnarstefnunni. Eins og ég gat um í setningarræðu minni, hækkaði framfærsluvísitala sáralítið í tíð þeirrar samsteypu- stjórnar, þar sem ég átti forsæti, en það voru tæp þrjú ár. Vísitalan hækkaði þá frá valdatöku þeirrar stjórnar úr 310 stigum í 330 stig miðað við 1. sept. 1949, eða um 6,45%. En frá þeim tíma til 1. nóv. 1952 hefir þessi vísi- tala hækkað úr 330 stigum í 669 stig eða um 102,7%. Til samanburðar má geta þess, að á árunum 1947— 1949, stóð vísitalan í Noregi í stað, hækkaði í Svíþjóð um 7,79% og í Danmörku um 7,87%, eða mjög svipað 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.