Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 39

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 39
málið mjög ítarlega, og lagði formaður fram svohljóð- andi tillögu: „Þingflokkur Alþýðuflokksins hefur gaumgæfilega athugað frumvarp að samningi um varnir Islands, sem gerður hefir verið af utanríkisráðherra Islands annarsvegar og sendiherra Bandaríkjanna f. h. Atlantshafsbandalagsins hinsvegar. Trúnaðarmaður þingflokksins hefir nákvæmlega fylgzt með þessari samningsgerð og þingflokkurinn rætt málið á fundi sínum 12. þ. m., og gert nokkrar athugasemdir, sem í verulegum atriðum hafa verið teknar til greina. Vegna hins alvarlega og hættulega ástands í alþjóða- málum, og með hliðsjón af þeim upplýsingum, er þingflokkurinn hefir fengið í því sambandi, og einnig' vegna þess að ísland er aðili að Atlantshafsbanda- laginu, hefir öðlazt rétt til varna af hálfu' bandalags- ins og tekið þar á sig skyldur, ályktar þingflokkur- inn að rétt sé að gera samning þann, sem hér um ræðir, og samþykkir hann fyrir sitt leyti.“ Atkvæðagreiðsla fór fram með nafnakalli, og var tillagan samþykkt með samhljóða atkvæðum allra viðstaddra 10 fundarmanna. Að lokum var á fundinum samþykkt með öllum greiddum akvæðum gegn einu (F. J.), að þing- flckkurinn gerði fyrir sitt leyti ekki kröfu til þess, að Alþingi yrði kvatt saman til afgreiðslu málsins.“ Þannig var bókun þingflokks og endanleg afstaða hans til málsins. En vegna leyndar þeirrar, er rétt þótti að hafa um mál þeta, var það ekki þá borið undir flokksstjórnina, en hinsvegar höfðu allir fulltrúar flokksins í framkvæmdastjórn hans, fjallað um málið og verið því samþykkir. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.