Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 36

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 36
Hér á landi hefir orðið mjög svipað uppi á teningn- um. Alþýðuflokkurinn hefir í helztu atriðum átt sam- leið með hinum lýðræðisflokkunum. Að vísu veit flokk- urinn það vel, að andstæðingar hans geta ekki notið til fulls sama trúnaðar og trausts og hans eigin flokks- menn, og þörf er á að fylgjast með gagnrýnum augum öllum athöfnum og málameðferðum. Og það verður að sjálfsögðu gert. En þó benda allar líkur til þess, að hvað sem verður um ríkisstjórn, þá haldist í höfuð- atriðum samstaða með lýðræðisflokkunum í utanríkis- málum. Þar er um svo mikilsverð verkefni að ræða, er að verulegu leyti gætu ráðið örlögum þjóðarinnar, að það er alls ekki sæmandi að draga þau vandasömu mál niður á svið krits og deilna, og allra sízt að gera leik að því að nota þau til smámunalegrar keppni í ávinningsskyni um atkvæðafylgi. A sama tíma og utanríkismálin hafa þjappað lýð- ræðisflokkunum saman til úrlausna, hefir það orðið hér eins og allsstaðar annarstaðar, að kommúnistar eru berir að því, að fylgja í einu og öllu í algerðri blindni, hinni óvægnu utanríkisstefnu og útþenslu- áformum Sovjet Rússlands. Og þar eru línurnar skýr- astar og djúpið auðsæilegast og óbrúanlegt, á milli kommúnista annarsvegar og heilbrigðra lýðræðisflokka hinsvegar. Það er og mun svo áfram verða. I skýrslu minni til síðasa flokksþings skýrði ég frá afstöðu Alþýðuflokksins til Atlantshafsbandalagsins, og sé ég enga ástæðu til þess að fara nánar inn á það mál. En rökrétt afleiðing af varnarbandalagi vestrænna þjóða, eru hinar margþættu ráðstafanir, er síðan hafa verið gerðar til þess að geta varizt árásum, frá austri, ef til þeirra kæmi, og þó öllu heldur til þess að reyna 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.