Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 51

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 51
Frumvarp um það, að hvort hjóna fyrir sig sé sjálf- stæður skattþegn. Frumvarp um, að frádráttarbær kostnaður við heim- ilisstjórn mcgi vera allt að ákveðnu marki. Öll þessi umbótamál varðandi skattálagningu virðast ekki eiga fylgi að fagna meðal stjórnarliðsins. Þungbærust af öllum raunum almennings er atvinnu- leysið og öryggisleysið í því sambandi. Hefir stjórnar- stefnan, bæði varðandi iðnaðarmálin og yfirleitt, orðið til þess að draga út atvinnu, en fátt eitt verið gert í þá átt, að greiða fyrir þeim mörgu stöðum út um land, þar sem atvinna hefir verið léleg og stopul. í því skyni að bæta nokkuð úr þessum vandkvæðum, hefir þingflokkurinn staðið að flutningi nokkurra mála. Hann hefir flutt tillögu um að greiða fyrir innflutningi á hráefnum til iðnaðarframkvæmda og að draga úr eða stöðva innflutning á iðnaðarvörum. Iðnaðarmálaráðherra, Björn Ólafsson, tók tillögu þessari mjög illa og sá ekki ástæðu til að samþykkja hana. Gera má ráð fyrir, að stuðningsflokkur hans standi þar verulega að baki. Til þess að greiða fyrir byggingu skipa innanlands, hefir flokkurinn flutt frumvarp um endurgreiðslu tolla og skatta af efni til sldpa, sem smíðuð eru innanlands. Ekki verður ennþá sagt, hver verða afdrif þessa frum- varps, jafnvel þótt því væri ekki ólíklega tekið af ein- um ráðherranna. Þá hefir þingflokkurinn flutt að nýju hið gagnmerka frumvarp um togaraútgerð ríkisins til atvinnujöfnunar, þar sem lagt er til, að ríkið kaupi og reki 4 togara til þess að jafna atvinnu í kaupstöðum og kauptúnum með því að leggja upp afla þessara togara til skiptis á ýms- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.