Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Qupperneq 15
Flokksstjórnarmenn fyrir Vesturland: Birgir Finns-
son, ísafirði, Björgvin Sighvatsson, Isafirði, Jón H. Guð-
mundsson, ísafirði, Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri,
Konráð Júlíusson, Patreksfirði, Steinn Emilsson, Bol-
ungavík og Steinþór Benjamínsson, Þingeyri.
Flokksstjórnarmenn fyrir Norðurland: Bragi Sigur-
jónsson, Akureyri, Halldór Albertsson, Blönduósi, Har-
aldur Gunnlaugsson, Siglufirði, Jóhannes Jónsson,
Húsavík, Kristján Sigurðsson, Siglufirði, Magnús
Bjarnason, Sauðárkróki og Steindór Steindórsson,
Akureyri.
Flokksstjórnarmenn fyrir Austurland: Arnþór Jensen,
Eskifirði, Guðlaugur Sigfússon, Reyðarfirði, Oddur
Sigurjónsson, Neskaupstað, Sveinn Guðmundsson, Fá-
skrúðsfirði og Þorsteinn Guðjónsson, Seyðisfirði.
í varastjórn flokksins voru þessir menn kjörnir:
Varamenn í miðstjórn úr Reykjavík og Hafnarfirði:
Stefán Júlíusson, Þórður Þórðarson, Sigurrós Sveins-
dóttir, Haraldur Pétursson, Magnús H. Jónsson, Kristín
Ólafsdóttir, Þorvaldur Brynjólfsson, Tómas Vigfússon
og Kristján Gíslason.
Varamenn S. U. J. í miðstjórn: Magnús Guðjónsson,
Guðmundur Benediktsson, Halldór Steinsen, Björgvin
Guðmundsson og Egill Egilsson.
Varamenn í flokksstjórn:
Fyrir Suðurland: Ottó Arnason, Ólafsvík, Daníel
Eyjólfsson, Borgarnesi, Elías Sigfússon, Vestmanna-
eyjum, Hálfdán Sveinsson, Akranesi, Guðmundur Jóns-
son, Selfossi, Sæmundur G. Sveinsson, Keflavík og
Helgi Sveinsson, Hveragerði.
Fyrir Vesturland: Albert Kristjánsson, Súðavík,
Ebenezer Ebenezerson, Bíldudal, Helgi Bjömsson,
13