Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 38

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 38
son ritstjóri, Guðmundur í Guðmundsson, Erlendur Þorsteinsson og Sigurjón Á. Ólafsson, er þetta bókað: „Formaður skýrði frá umræðum, sem fram höfðu farið um öryggismál landsins við Bandaríkjamenn f. h. Atlantshafsbandalagsins, en í þeim umræðum hefir G. í. G. tekið þátt af hálfu Alþýðuflokksins með vitund þingflokksins. Skýrði G. I. G. nánar frá samningsgerðinni, sem staðið hefir síðan í febrúar- mánuði. Var hann á fundinum með uppkast að samn- ingi, sem báðir aðilar hafa komið sér saman um að leggja fyrir umbjóðendur sína, og skýrði hann frá því, hversu samningsuppkastið væri byggt upp og um innihald þess. Rætt var um málið á víð og dreif, svo og meðferð þess og einkum hvort nauðsyn myndi vera að leggja það fyrir Alþingi. G. í. G. upplýsti að lög- fræðileg athugun hefði farið fram á þessu, og teldu menn það ekki nauðsynlegt frá því sjónarmiði. Af- staða var ekki tekin um það atriði, hinsvegar leitaði formaður eftir skoðunum manna á málinu principielt, og tjáðu allir viðstaddir sig samþykka í heild, en ýmsir með fyrirvara um einstök atriði.“ Þetta var þá um málið bókað í þingflokknum. Um- ræður á milli samningsaðila héldu síðan áfram, og voru fulltrúar frá þingflokknum þar með í ráðum, bentu á ýms atriði og gerðu athugasemdir. Á þingflokksfundi 28. apríl 1951, þar sem mættir voru allir þingmenn Alþýðuflokksins og auk þeirra, Guðm. í. Guðmundsson, Sigurjón Á Óla^son og Stefán Péturs- son, var þetta bókað: „Guðm. I. Guðmundsson skýrði frá breytingum, sem orðið hafa á samningsuppkasti því, sem var til umræðu á síðasta þingflokksfundi. Rætt var um 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.