Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 58

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 58
Sveinn Björnsson átti við mikla vanheilsu að stríða hin síðustu ár æfi sinnar. Óttuðust menn því mjög, að hans myndi ekki njóta lengi við. Fóru þá margir að láta hugann reika til þess, hver myndi verða hann æski- legasti eftirmaður. Er mér vel kunnugt um það, að í viðræðum manna um land allt, og án hliðsjónar af því, hvar í flokki menn stóðu, var mjög oft, og ég vil segja lang oftast, minnzt á Asgeir Ásgeirsson. Þegar svo Sveinn Björnsson forseti féll frá, fóru menn að sjálfsögðu fljótlega að ræða um það, hvern velja bæri sem forseta. Fór þá eins og fyrri daginn, að nafn Ásgeirs Ásgeirssonar varð ofarlega á baugi. Sveinn Björnsson hafði tvisvar orðið sjálfkjörinn forseti, og þá ekki sízt vegna þess, að stjórnir lýðræðis- flokkanna höfðu talið það æsklegt, og flokksmennirnir voru stjórnum þessara flokka yfirleitt sammála um þetta. Það var því sannarlega ekki nema eðlilegt, að athugað yrði, hvort hægt myndi að ná sams- konar samstöðu lýðræðisflokkanna um val á nýjum forseta. Með þetta fyrir augum var málið rætt í mið- stjórn Alþýðuflokksins, og þar þá kosin þriggja manna nefnd, er skyldi vera reiðubúin til samráðs við aðra flokka um val forseta og þá einnig athuga fyrir sitt leyti um framboð forsetaefnis. I þessa nefnd voru valdir Emil Jónsson, Haraldur Guðmundsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Stjórnarflokkunum mun hafa verið kunn- ugt um þessa nefndarskipan þó ekki væri þeim form lega um hana tilkynnt, en hinsvegar var lítið leitað til nefndarinnar af öðrum flokkum, eins og síðar segir. Það varð brátt kunnugt, að ríkisstjórnin myndi ræða innbyrðis um framboð við forsetakjör og reyndi að ná samkomulagi sín á milli og treysti því þá, ef það tækist, 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.