Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 65

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 65
legt, að þessar kosningar hafa valdið nokkru missætti innan sumra stjórnmálaflokka. Það er kunnugt, að ein- um manni var vikið úr kommúnistaflokknum fyrir þær sakir að hafa beitt sér gegn og andæft afstöðu forystu- mannanna sumra og aðalflokksblaðsins gegn Ásgeiri Ásgeirssyni. Meiri rígur og ósamlyndi mun og hafa risið upp þar í sveit út af forsetakcsningunum. En mest mun þó hafa gætt átaka og ósamlyndis í Sjálfstæðisflokknum út af þessu máli. Sumir fremstu forystumennirnir hafa ekki gleymt né fyrirgefið mörg- um þeim, er sérstaklega höfðu sig í frammi til stuðn- ings kosningu Ásgeirs Ásgeirssonar. Þar er ekki gróið um heilt, hvað sem úr kann að verða, þegar á reynir. Hver sem áhrif forsetakosninganna kunna að verða, þá er það víst og áreiðanlegt, að þær ollu verulegu um- róti og að vissu leyti nýjum straumhvörfum í stjórn- málalífinu. Margir úr þeirri stóru fylkingu, er stóðu að kosningu Ásgeirs Ásgeirssonar, hafa fundið, að þeir gætu átt samleið, ef mikið liggur við. Vera kann að leiðir sumra kynnu að geta legið eitthvað saman, til úrlausnar mikilsverðum málum. Framtíð og horfur. Hér á undan hefir verið litið nokkuð yfir farinn veg síðustu tveggja ára, en þó aðeins minnzt á nokkur höfuð- atriði, er varpa þó nokkru ljósi á veginn. Vona ég, að einnig sjáist af þessari skýrslu, að stjórn og þingmenn Alþýðuflokksins hafi leitazt við af fremsta megni og eftir því sem ástæður frekast leyfa, að framfylgja mark- aðri stefnu flokksins, og berjast fyrir henni á þeim vett- vöngum, sem fyrir hendi eru. Vænti ég þess, að það sé ljóst, að hin góðu málefni ílokksins hafi síður en svo 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.