Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 79

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 79
leg'gja hann á til tekjuöflunar vegna menningar- og mannúðarstarfsemi. 3) Landsútsvör verði lögð á banka, sparisjóði, verzl- unarsambönd, ríkisstofnanir, olíufélög og önnur hlið- stæð fyrirtæki eftir því sem við á. Renni útsvör þessi í jöfnunarsjóð sveitarfélaga og verði úthlutað til kaupstaða og sveitarfélaga eftir íbúafjölda þeirra, þó þannig að ekkert bæjar- eða sveitarfélag fái meiri greiðslu en sem nemur vissum hundraðs- hluta af álögðum útsvörum næsta ár á undan og með hliðsjón af sama eða hliðstæðum útsvarsstiga. 3) Veitingaskattur verði afnuminn. B. Sjúkrahús. Lögregla. Ný iðnaðarhverfi, þar sem atvinnuskilyrði hafa hrugðizt, og útgerð. Með því að sýnt er að bæjarfélögum er það með öllu ofvaxið að standa undir rekstri sjúkrahúsa í landinu og landsmenn eiga og þurfa jafnan rétt til sjúkrahús- vistar, samþykkir 23. þing Alþýðuflokksins að gjöra þá kröfu til Alþingis, að ríkið taki að sér rekstur allra sjúkrahúsa, sem eru á vegum bæjarfélaga. 23. þing Alþýðuflokksins telur það eðlilegt og sjálf- sagt, að ríkissjóður greiði allan kostnað, sem leiðir af löggæzlu í kaupstöðum landsins. 23. þing Alþýðuflokksins telur brýna nauðsyn bera til að komið verði á fót nýjum iðnfyrirtækjum, og iðn- aður efldur í þeim bæjum, þar sem atvinnuskilyrði hafa brugðizt og atvinnuþörfin er mest. Bæjarútgerð togara verði aukin og aðstaða hennar bætt í hvívetna. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.