Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 60

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 60
niðurstaða fékkst í því viðtali, en þó kom það þar í ljós, að ýmsir áhrifaríkir framámenn í Framsókn væru mjög andsæðir Asgeiri Asgeirssyni, þó að vitað væri, að þar í flokki ætti hann einnig sterkan stuðning og einnig ýmsa aðra, er gætu vel hugsað sér hann sem forseta- efni. En sterk og uppivöðslusöm öfl í flokknum beittu sér af mestu hörku gegn framboði Ásgeirs Ásgeirssonar. Hreyfingin um Ásgeir Ásgeirsson innan allra flokka óx þótt þess tæki að gæta, að ýmsir menn í báðum stjórn- arflokkunum vildu ekki taka endanlega afstöðu en biðu eftir ákvörðun flokksstjórnanna. Aðrir í þessum flokk- um fóru sínu fram og sögðust ekki í þessu máli láta flokksstjórnina segja sér fyrir verkum. Einstöku menn, en tiltölulega fáir, glúpnuðu þó síðar undan ofurfargi flokkanna. Ráðherrarnir héldu áfram að ræða forsetaframboð sín á milli, og þá sérstaklega formenn stjórnarflokkanna. Fór svo að lokum, að þeir komu sér saman um Jón Ás- björnsson, hæstaréttardómara, sem forsetaefni, en hann neitaði með öllu að verða í kjöri. En áfram hélt hin almenna og ákveðna hreyfing með framboði Ásgeirs Ásgeirssonar, frá mönnum úr öllum flokkum, og vildi hann þá ekki undan því skorast að verða í kjöri. Var síðan haldinn fundur í miðstjórn Alþýðuflokksins 5. maí 1952, og þar lýsti Ásgeir í upp- hafi fundarins yfir því, að hann myndi verða í kjöri eftir óskum fjölda manna úr öllum flokkum. Var þá samþykkt í einu hljóði, með öllum samhljóða 24 atkvæðum . mættra miðstjórnarmanna, eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Alþýðuflokksins samþykkir að styðja eindregið og ákveðið framboð Ásgeirs Ásgeirssonar 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.