Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 50

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 50
Þá flytur þingflokkurinn í þriðja sinn hið stórmerka frumvarp um atvinnustofnun ríkisins. Fylgir því ítar- leg greinargerð og rökstuðningur. En með frumvarpinu er það ætlunin, að ríkið geri ráðstafanir til þess að tryggja fulla atvinnu í landinu. Verkefni atvinnu- stofnunarinnar er ætlazt til að verði þessi: 1) Skráning vinnuafls þjóðarinnar og samning launaskýrslna, 2) atvinnuleysisskráning, 3) vinnumiðlun, 4) leiðbein- ingar um stöðuval, 5) vinnuþjálfun, 6) öryrkjavinna, 7) unglingavinna, 8) ráðstöfun atvinnubótafjár. Er hér vissulega um stórkostlega merkilegt mál að ræða. En ekki hefir orðið unnt til þessa að opna augu stjórnar- flokkanna fyrir nytsemi þess og nauðsyn. Þetta eru helztu frumvörp Alþýðuflokksins á félagsmálasviðinu, og marka þau skýra og ákveðna stefnu flokksins í þess- um málum. Eins og rakið hefir verið hér á undan, er hin ört vaxandi dýrtíð váleg kjaraskerðing fyrir alþýðuna. Ein af ástæðunum til þess, að svo hefir farið, er það, að ríkissjórnin hefir afnumið svo að segja allar hömlur á verðlagi, sem oft hefir leitt til óheyrilegs okurs. Þess vegna hefir þingflokkurinn flutt frumvarp um verð- iagseftirlit, þar sem ákveðið er að taka upp opinbert verðlagseftirlit að nýju. Er það vissulega hið mesta nauðsynjamál. En stjórnarflokkarnir hafa í sameiningu risið öndverðir gegn þessari réttarbót. Skattalöggjöfin er orðin ærið úrelt og óréttlát, og stjórnarflokkarnir hafa virzt um það hugsa fyrst og fremst, að auka skattana og tollana, er hart koma niður á almenningi. Þessi frumvörp eru: Frumvarp um hækkun á persónufrádrætti við skatta- álagningu. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.