Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 22

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Síða 22
aðarstefnunnar og einnig mjög kunnur stjórnmálamaður heimalands síns. Hann tók mikinn þátt í alþjóðlegum störfum og þingum jafnaðarmanan. Eg átti því láni að fagna að hitta hann bæði á alþjóðaþingi í Kaupmanna- höfn árið 1950 og eins á flokksþingi sænska alþýðu- flokksins í júní s.l. Hann var einn af hinum aðdáunar- verðu hetjum alþjóðlegrar hreyfingar, síkvikur og hlað- in áhuga og afli hugsjónamannsins. Nýlega hefir orðið skarð fyrir skildi í liði þýzkra jafnaðarmanna. For- maður flokksins, hin óviðjafnanlega hetja og baráttu- maður, dr Kurt Schumacher, er fyrir skömmu hniginn í valinn. Hann hafði í 11 ár gengið í gegnum hinar verstu pyntingar þýzkra nazista og verið í fangabúðum þeirra fórn kvalarþorstans. En ekkert fékk bifað eldmóði og áhuga þessarar dásamlegu hetju. Annan handlegginn varð af honum að taka, og nokkru fyrir lát sitt missti hann einnig annan fótinn vegna afleiðinga margra ára pynting'a og þrælameðferðar. En þessi dásamlegi maður, þjáður og kvalinn, missti aldrei áhuga sinn og afl eld- móðsins. Raunverulega nær dauða en lífi, hófst hann strax handa, er hann losnaði úr prísundinni, og átti mestan þátt í að safna saman í eina sterka heild, hinum ofsótta flokki þýzkra jafnaðarmanna, og varð brátt sjálf- kjörinn foringi hans. Þegar búið var að bera hann' upp í ræðustólinn, tendraði hann og sameinaði með mælsku sinni, eldlegan áhuga og samhyggju þýzkrar alþýðu. Hann var vissulega einn af hetjunum, sem lifði og dó fyrir hugsjón sína. Og þá er ekki síður að minnast þeirra, er úr okkar hópi hafa hnigið í valinn á íslenzkri grund. Það hafa margir duglegir en þöglir liðsmenn horfið úr hópnum 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.