Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 91

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 29.11.1952, Blaðsíða 91
til samvinnufélagsskapar um rekstur þeirra með betri hagnýtingu og aukna atvinnu fyrir augum. 5) Þingið telur það höfuðnauðsyn, til þess að skapa atvinnulífinu sem jafnasta aðstöðu, hvar sem er á landinu, að lögfest verði jafnaðarverð um land allt á raforku og olíum, og skorar á Alþingi og ríkis- stjórn að samþykkja löggjöf um það efni áður en Alþingi það, sem nú situr, lýkur störfum. 6) Þingið skorar á ríkisstjórnina að rannsaka gaum- gæfilega, hvort innlend heymjölsframleiðsla í stór- um stíl geti ekki sparað innflutning fóðurvara að verulegu leyti og orðið samkeppnisfær um verðlag við erlendan fóðurbæti. í þessu sambandi ber að athuga, hvort ekki sé hag- kvæmt að hagnýta til mjölgerðar, það úrgangsgræn- meti, sem eyðileggst nú með öllu hjá gróðurhúsa- eigendum. 7) Þingið telur, að rannsaka beri hið fyrsta, hvort ekki muni borga sig að setja upp pappírsgerð í öllum landsfjórðungum með það fyrir augum að nota rekaviðarmor, spæni, sag, afhögg við byggingar, pappírsúrgang, tuskur og svo framvegis til pappírs- og pappagerðar. Væri slík iðnframleiðsla til mikilla þrifa og hefði þannig verulegt menningargildi, auk þess sem hún gæti sparað nokkuð af þeim háu gjaldeyrisupphæð- um, sem Islendingar verja nú til innkaupa á pappa og pappírsvörum. 8) Þingið harmar það, að sífelldur dráttur skuli vera á undirbúningi og framkvæmdum heildarvatnsafls- virkjana fyrir Austfirði og Vestfirði. Vatnsskorturinn og hið háa verð á raforku fram- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.