Úrval - 01.03.1964, Page 2
Úrval
við rúmið
Ég hef þann hátt á, eins og margir fleiri, aff sofna helzt nt frá
lestri á kvöldin. En ég geri þá kröfu til lestrarefnisins, aff þaff
sé fræöandi, skemmtilegt og vel ritaff. Á náttborði mínu liggja því
ávallt bækur og rit, sem hafa aff geyma stuttar greinar, smásögur,
tióff.
Samanþjappað, velafmarkað efni hentar mér bezt, því aff ég vii
hafa lokiff lestrinum, áffur en ég slektc Ijósiff.
Meff þessari stuttu umsögn finnst mér ég ekki geta þakkaff
Úrvali betur en meff þvi aff skýra frá því, aff mörg hefti þess eru
ávallt i seilingsfjarlægff frá riimi mínu.
Sveinn Ásgeirsson,
hagf ræffingur.
Forsíðumynd: Hreindýr á vetrarbeit. Teikning Snorri Sveinn.
Úrval
Útgefandi: Hilmir h. f. — Ritstjóri: Halldór G. Ólafsson —
Ritnefnd: Halldór G. Olafsson, Gísli Sigurðsson og Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson. — Auglýsingastjóri: Jón B. Gunnlaugsson. — Dreifingarstjóri:
Óskar Karlsson. —Aðsetur Laugavegi 178, pósthólf 533, Reykjavík, sími 35320. —
Ráðunautar: Franska: Haraldur Ólafsson, ítalska: Jón Sigurbjörnsson, þýzka:
Loftur Guðmundsson. Verð árgangs (tólf hefti): Kr. 300.00 í lausasölu kr. 30.00
heftið. — Afgreiðsla: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími, 36720. — Prentun
Hilmir h.f. — Myndamót: Rafgraf h.f.