Úrval - 01.03.1964, Síða 13

Úrval - 01.03.1964, Síða 13
HIN LEYNDARDÓMSFULLA MONA LISA 3 er það orðin sorg!) sé kominn til af þvi, að hún hafi nýlega misst barn. Hann gróf upp ó- hrekjandi sannanir fyrir því, að barn hennar hefði látizt; en því miður var hann svo óheppinn að rugla Mona Lísu saman við allt aðra móður. Enn aðrir töldu það ekki geta komið til greina, að hún hefði eignazt barn, af þeirri einföldu ástæðu, að hún væri alls ekki kvenmaður. „Þetta er Platon í konugervi,“ ritaði franski guð- spekingurinn Péladan. Hann átti við þetta i táknrænni merkingu en aðrir meina það bókstaflega. „Þetta er karlmaður," segja þeir, „ungur maður í dulargervi — þannig stendur á glettnisbros- inu.“ Þetta var tilefni þess, að gagnrýnandinn Georg Isarlo kallaði Mona Lísu „bezta spaug Leonardos.“ Ef svo væri, hefði Marcsl Duchamp — sem hneyksl- aði allan heiminn með því að gefa út mynd af henni í dada- isku tímariti, þar sem hann hafði bætt á hana yfirskeggi og hökutopp — ekki gert annað en leiða i Ijós hinn leynda persónu- leika hennar eða hans. Sagnfræðingurinn Michelet orðaði þannig, það sem allir rnundu viljað sagt hafa: „Þessi strigi dregur mig að sér, þreng- ir sér inn i mig, sogar mig inn i sig; ég kem til hans án þess að ráða við það, eins og fugl- inn kemur til nöðrunnar.“ (Það er eitthvað óheillavænlegt við hana, eitthvað þvalt og sindr- andi, eitthvað, sem flæðir yfir mann.) í dag kemur ferðafólk frá öllum heimsálfum og úr öllum stéttum og starir. Af þeim mörgu þúsundum gesta, sem heimsækja Louvre yfir sumartimann, kem- ur mikill meirihlutinn til þess að sjá þrennt: Venus frá Milos, Sigurinn við Samoprakíu, og um- fram allt, Mona Lísu. Hvers vegna? Sökum þess að hún er eina listaverkið, sem hvert mannsbarn þekkir. „Ég á að hitta vinkonu mína Nancy hérna,“ segir ung stúlka frá Iova. „Hvorug okkar hefur komið til Louvre áður, svo að við ákváðum að hittast fyrir framan Mona Lísu.“ Vissulega er hún eina alþjóðlega listaverk- ið, sem segja má um, að ef tvær manneskjur, sem aldrei hafa séð það áður, stæðu fyrir framan það, þá gætu þær með engu móti farizt á mis. Hver einasti, bæði karl og kona, þekkir Mona Lísu. Hún hefur léð nafn sitt og andlit á frönsk ilmvötn og snyrtivörur, þýzkan kvennærfatnað, amer- íska sokka, spænskar appelsínur og ítalskan ost. Hún brosir við okkur á vindlakössum, hárnál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.