Úrval - 01.03.1964, Síða 16
6
ÚRVAL
Vandaðu mál þitt
J
Hér fara á eftir 16 orð og orðasambönd með réttri og rangri merk-
ingu ásamt nokkrum orðum, orðatiltækjum og spakmælum til athug-
unar. Prófaðu kunnáttu þína í íslenzkri tungu og auk þú við orðaforða
þinn með þvl að finna réttu merkinguna.
1. bekri: hrútur, háls, drangur, jurt.
2. breSi: fen, holskefla, ofdirfska, hjarn.
3. dramb: kryppa á rándýri, fita, klettur, skánarhraukur.
4. eisa: brim, hvirfilvindur, eimyrja, regnskúr.
5. fors: ofsi, áræði, ofbeldi, þrek.
6. greppur: karlhjassi, stór hundur, trýni, hrogn.
7. grön: lítill hlutur, skegg, vör, keyta.
8. hjarri: sverð, strið, gaddur I hjörum, skækill.
9. sefi: flóðseti, hugur, friður, lognsær.
10. togi: þráður, foringi, ull, haii.
11. þúa: slá þúfur, beita valdi, tina, atyrða.
12. œgikjör: brim, stillur, illt atlæti, valdbeiting.
13. draga belg meö lœri: fá skarþefinn af, reyna árangurslaust, rog-
ast með eitthvað.
14. grvpa guö i fótinn: biðjast fyrir, nota hentugt tækifæri, reiðast.
15. þaö hesjar í jörö: eru auðir blettir, vorgróður að koma upp, eru
hillingar.
16. þaö dregur viö: alda fellur á strönd, andvari bærir iauf, það skef-
ur (um snjó).
17. Hvað þýða orðin frostharöur og helreykur?
18. „Margt er skrýtiö í Harmoníusagöi kerlingin. Hvað er Harmonía?
19. Állir sitja jafnhátt í helgrindum. Hvað eru helgrindur, og hvað
þýðir þefcta spakmæli?
20. Hvenær „skirpir skrattinn i Ijáinn"?
Svör á bls. 23.