Úrval - 01.03.1964, Page 18
Bjargið
syni
mínum
Saga fööur, sem barö-
ist hetjulegri baráttu
til þess aö bjarga lífi
dauövona sonar síns.
Og TcraftaverkiÖ gerö-
ist á síöustu stundu
meö hjálp nýs lyfs.
Eftir David O. Woodbury.
IM HAVENS LÁ Á
legubekknum sínum
og starði inn i borS-
stofuna, þar sem for-
eldrar hans, bróðir
og systir sátu að miðdegisverSi.
Faðir hans leit ástúSlega til
hans; hann þekkti hinar hræSi-
legu hungurkvalir, sem sonur
hans leiS.
Jim var að dauSa kominn af
sulti, sem hann varS aS leggja
á sig vegna sykursýki, sem stafar
af því, aS briskirtillinn er ekki
lengur fær um aS losa líkamann
viS óbrenndan sykur. Þetta var
í maí 1922, og Jim var jafn
gamall öldinni. Dr. John R.
Williams, heimilislæknirinn,
hafði um nokkurt skeiS stundaS
sykursýkissjúklinga, og hann
hafði neytt allra ráSa, sem lækn-
um þá voru kunn i viSleitni
sinni til að lækna Jim, eða halda
sjúkdómi hans i skefjum. AS
lokum varð hann aS viðurkenna,
að hann hefði beðið ósigur.
Faðir Jims, James S. Havens,
sem var aðallögfræðingur East-
man Kodak-félagsins i Rochest-
er, hafði leitað fyrir sér um
Bandaríkin þver og endilöng
eftir fregnum af einhverri nýrri
meðferS, sem gæfi batavon. En
8
Liberty