Úrval - 01.03.1964, Page 28

Úrval - 01.03.1964, Page 28
18 ÚRVAL ir „Kýpurbúar" á Kýpur. Átta- tíu af hundraði íbúanna tala grísku, en tuttugu af hundraði tyrknesku. Enginn litur öðru visi á sig en sem griskan eða tyrkneskan Iíýpurbúa. Þetta er eiginlega allt og sumt sem þessi þjóðarbrot eru sammála um — nema báðir aðilar brenna olífu- lauf til þess að „verjast hinu illa auga“. Fjandskapurinn skipt- ir þeim í tvær andstæðar, gjör- ólíkar fylkingar. Sakir náttúruauðæfa sinna var Kýpur í fornöld kölluð „hin blessaða". Jafnvel í dag er hlut- fallslega meira skóglendi á eynni en i nágrannalöndunum, og miklu meira er þar um sedrus- tré en í Líbanon — þrátt fyrir tímans tönn, skógarelda, geitúr og hvers konar aðra óáran. Vínberjauppskeran og hin léttu vín Kýpurbúa öðluðust frægð sína fyrir árþúsundum. Kopar frá Kýpur var mikið notaður á bronsöldinni og er ennþá stærsti liðurinn í útflutningsverzlun eyjarskeggja. Kýpur var i fornöld fæðing- arstaður ástarinnar. Hér álitu menn, að gyðja ástarinnar — Afrodite Grikkja, Venus Róm- verja -— hefði fæðzt. Um árþús- undir ferðuðust pilagrímar til eyjarinnar frá öllum löndum við Miðjarðarhaf. Allar konur, sem fóru i pilagrímsför til Kýp- ur, urðu að biða við hof Afrod- ite, selja sig fyrsta karlmann- inum, sem óskaði blíðu þeirra, og afhenda hofinu þóknun sinn. Enn í dag leita ófrjóar konur til staða, sem helgaðir voru Afrodite, og leita hjálpar hinn- ar miklu gyðju ástarinnar. Kýpur hefir næstum alltaf siðan 1450 f. Kr. verið undir erlendum yfirráðum. Egyptar lögðu eyjuna fyrst undir sig, en einnig hafa Persar, Róm- verjar, Tyrkir og Frakkar ráð- ið þar ríkjum. Tyrkir réðu jjar rikjum i þrjár aldir eða til árs- ins 1878, er Bretar sem óttuðusi uppgang Rússa og einnig vildu tryggja aðstöðu sina við Mið- jarðarhaf sem bezt sakir Súez- skurðarins, sem þá hafði fyrir skömmu verið tekinn i notkun, neyddu tyrkneska soldáninn til samninga við sig. Samkvæmt honum skyldu Bretar „stjórna“ Iíýpur fyrir hann með tilstyrk brezkra liersveita, tilnefna lands- stjóra, og brezki fáninn var dreginn að hún. Árið 1914, er Bretar áttu í styrjöld við Tyrk- land, gerðu þeir eyjuna að brezku landssvæði — og þeir áttu eftir að sjá eftir því. Brátt reis upp hreyfing með- al Kýpurbúa, en þeir kröfðust ekki sjálfstæðis heldur Enosis, eða „sameiningar við Grikk- land“. Bretar héldu því fram,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.