Úrval - 01.03.1964, Page 34

Úrval - 01.03.1964, Page 34
Ymsum kenningum hefur verið visað á bug fyrr og síðar með orðinu „kerlingabækur". Stundum hefur verið ástæða til slíks, en oft hefur einnig leynzt sannleikskorn í hinum svokölluðu „kerlingabókum". Keríingabækur Eftir Louis Lasagna, M. D. ARNALÆKNAR VIÐ New York háskóla komust svo um mun- ar í fréttirnar fyrir skömmu, er þeir sýndu fram á, aS alger óþarfi væri að hita upp mjólkina handa börnunum og' hægt væri að gefa þeim hana beint úr ísskápnum. Enn reyndist gömul „kerlinga- bók“ mesta fjarstæða. Rannsókn- ir sýna fram á, að oft eru gaml- ar kerlingabækur um heilsufar og heilsufræði byggðar á mik- illi skynsemi, en oftar en ekki reynast þær heldur haldlitlar og oft meira að segja fjarstæðu- kenndar og fremur til skaða en góðs. Ein kerlingabók hefur nýlega verið ýtarlega rannsökuð, en það er kenningin um gildi þess að „leggja sig“. Það er æva gömul trú manna, að smáblund- ur eða jafnvel lengri rúmlega geti læknað alls kyns mein. Vis- indin eru þessu sammála að nokkru marki, og talið er mörg- um sjúklingum hollt að vera ekki mikið á ferli, ef kvalir fylgja fótavistinni. En það getur lika skaðað mjög lieilsuna, ef sjúkl- ingurinn liggur of lengi — jafn- vel valdið dauða. Heilsuhraust- ir ungir sjálfboðaliðar, sem liggja hreyfingarlausir í gipsi vilcum saman, verða líkamlegir vesalingar, þegar þeir stíga úr gipsinu. Þeir geta ekki staðið á fótunum án þess að finna til svima, vöðvar þeirra eru lít- ils megnugir og beinin vantar tilfinnanlega kalk. Það vildi svo vel til, að hin mikla eftirspurn eftir sjúkra- rúmum i síðari lieimsstyrjöld- inni varð til þess, að gerð var gagnmerlc tilraun: konur voru látnar stig'a fram úr mjög snemma eftir barnsburð og 24 N. Y. Times Mag,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.