Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 42
B' ORNMINJAFRÆÐIN
byggist ekki lengur
fyrst og fremst á
uppgreftri og rann-
-------J sókn á hlutkenndum
minjum um löngu liðin menn-
ingarskeið — leirkerum, stein-
áhölduin, járnmunum og öðrum
smíðisgripum — heldur hefur
hún þróazt í kerfisbundið sam-
starf liinna ólíklegustu vísinda-
greina.
Sú tíð er líka liðin, þegar
fornminjafræðingar fengu sér-
fræðingum í hendur það, sem
þeir liöfðu grafið upp, en sér-
fræðingarnir sömdu svo um það
hinar lærðustu skýrslur, sem þó
fæstir skildu. Gerbyltingin, sem
orðið hefur í vísindum á síðast-
liðnum árum, hefur svo sannar-
lega ekki hvað sízt haft áhrif
á fornminjafræðina.
En þarna liefur ekki eingöngu
verið um byltingu að ræða, held-
ur og breytingar til aukinnar
fulkomnunar á þeim vísinda-
legu og tæknilegu aðferðum,
sem fornminjafræðin hefur tek-
ið i þjónustu sina. Til dæmis
hafa tvær nýjar aðferðir til ald-
ursákvörðunar á fornminjum
komið fram frá því árið 1961,
þegar vísindamennirnir komusl
upp á lag með að nota til þess
mælingar á kolefnisgeislun,
segulmagni og hitalýsandi geisla-
virkni. Önnur þeirra, pottösku-
Bylting í
íornleiía-
rannsóknum
Fornleifufræðin hefur nú
tekið nýjustu tækni í
þjónustu sina ú öllum
sviðum, t. <1. viö
aldursákvarðanir jurð-
laga o<j fornmenja.
argon ákvörðunaraðferðin, er
langsamlega sú nákvæmasta, sem
enn hefur verið reynd.
Sú aldursákvörðipmrtækni
byggist á þeirri staðreynd, að
pottaska í eðlilegu formi inni-
heldur 0,01% af geislavirkum
ísótópum, pottaska-40, sem með
aldrinum myndar kalsíum-40 og
argon-40. K-40 endist hálfan
aldur reiknað með 1,30 + 0,04
X 109 ár. Þar sem mikið af
algengustu steinefnum i berglög-
um frá tertier- og quarter-
32
Science Dig.