Úrval - 01.03.1964, Page 50
Unglingar
r
i
dómarasætum
í bænum Jacksonville í Floridafylki
hefur verið gerð athyglisverð tilraun í baráttunni
gegn afbrotum unglinga.
Eru unglingar þar látnir sitja sem dómarar
í unglingadómstólnum og hafa hönd í
í bagga með afgreiðslu afbrotamála.
Eftir Frederic Sondern jr.
«1®
EX UNGIR karlar og
3Eonur, flest um og
Sinan við tvítugt, al-
3&rleg og ákveðin á
_j«yip, sitja tvisvar í
vil ákveðnu sætum í
fremstu röð við hinn önnum
kafna héraðsdómstól i Jackson-
ville, Florida (ihúatala 205,000).
Þetta er ungmennakviðdómur-
inn, sent er dómaranum, John
E. Santora til ráðuneytis um,
hvað gert skuli við þá unglinga
(teenagers = táninga (14—19
ára)), sem gerzt hafa brotlegir
við lögin. Venjulega eru þrír
þeirra hvitir og þrír svartir.
Yfir þeim öllum hvilir greini-
legur virðuleiki.
Santora dómari, fertugur að
aldri, stórskorinn í andliti og
faðir þriggja sona, er reyndur
og mikils metinn borgardómari.
„Því nær ævinlega,“ segir hann,
„samþykki ég þá dómsniður-
stöðu, sem ungmennadómurinn
mælir með, enda þótt ég lagfæri
hana stundum og mildi. Þau
sjá í gegnum ósannindi ungling-
anna, gera sér grein fyrir hvað
er satt i framburði þeirra, mik-
ið betur en ég get. Þau þekkja
40
Parents Mag.