Úrval - 01.03.1964, Síða 55

Úrval - 01.03.1964, Síða 55
UXGLIXGAR í DÓMARASÆTUM 45 hans refsing. Og' það verður honum að kenningu. „Ungmennakviðdómurinn hef- ur djúp, sálfræðileg áhrif, sem ef til vill eru þyngst á metun- um,“ segir Santora dómari. „Það sviptir burt gerviljóman- um af þvi að vera slæmur piltur eða stúlka. Jafnvel verstu götu- strákarnir hrapa niður i sína réttu stærð. Ég get haldið yfir þeim siðferðisprédikanir. Þeir vita, að ég get dæmt þá á mjög óskemmtilegt tímabil. Þeir horfa á mig' með hæðnissvip. En þeir horfa ekki þannig á ungmenna- kviðdóminn. Þeir horfa, en svo gugna þeir. Þetta eru heiðvirð- ir ungiingar, sem gera þá sneypta. Það hefur næstum æfinlega tilætluð áhrif — og' til frambúðar.“ Hugmyndin um ungmenna- kviðdóminn breiðist út, ekki að- eins um Florida, heldur þvert yfir landið um Ohio til Minne- sota, Suður Dakota og San Franc- isco. Dómarar og hópar borgara æskja nákvæmrar vitneskju um það hjá Santora dómara, hvern- ig þessu kerfi sé fyrir komið. Það rignir yfir hann bréfum og fyrirspurnum. „Ég held að það sé heppileg- ast að taumhaldið á afbrotum unglinga komi frá unga fólkinu sjálfu,“ segir dómarinn. „Vér verðum að veita þeim tækifæri til þess.“ Ernest Evans segir svo: „Ég mæli fyrir munn fjölmargra unglinga — nokkurra hundraða í minni borg. Allir unglingar eru taldir þorparar. Við kunnum þvi illa, og við erum að reyna að koma til leiðar breytingu á því.“ XXX NÝ AÐFERÐ TIL ÞE8S AÐ FINNA OG MÆLA FRUMEFNAAGNIR. Fundin hefur verið upp ný aðferð til þess að mæla magn frum- efnaagna án þess að valda hinum minnstu efnisskemmdum, enda er mælingaraðferðin ótrúlega nákvæm og næm. Samkvæmt henni er t. d. hægt að finna og mæla agnir framandi súrefnis í trans- istor-málmum, þótt magn súrefnisins sé aðeins einn hluti á móti milljón. Looking Ahead. Tilkynning á golfvelli í Kenya: „Varið ykkur á krókódílunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.